Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 12

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 12
188 EIMREIÐIN eftir andlát hans 1874, var Sig- nrðnr Vigfússon ráðinn að safn- inu ásamt Jóni Árnasyni og varð síðan aðalforstöðumaður þess eft- ir daga Jóns. Þegar Sigurður Vig- fússon lézt 1892, var Pálmi Páls- son latínuskólakennari forstöðu- maður safnsins í fjögur ár og síðan Jón Jakobsson landsbóka- vörður, og hafði hann forstöðu þess á hendi Jnar til dr. Matthías Þórðarson var skipaður forn- minjavörður árið 1908, en nafn Matthíasar mun lengi tengt safn- inu, því að hann átti ríkastan þáttinn í mótun þess og vexti, og starfaði við það lengra tímabil en nokkur annar.“ Úr helgidóminum i liegningarhúsið . . . Á fyrstu árum safnsins var það á hrakhólum vegna húsnæðis- skorts, og því ekki ávallt aðgengi- legt fyrir almenning, er vildi skoða það. Um þetta segir þjóð- minjavörður: „Þó að safnið væri ekki fyrir- íerðarmikið fyrstu árin, var furðu erfitt að fá heppilegt að- setur fyrir Jiað, og því lítið hægt að skipuleggja það. Fyrst var Jrví valinn staður á Dómkirkjuloft- inu, en Jrar var stiptbókasafnið þá einnig til húsa. Á Dómkirkju- loftinu var það svo til ársins 1879, en Jrá var gerð endurbót á kirkjunni, og var safnið því að víkja af kirkjuloftinu. Þá var Jrað flutt upp í Bæjarjringstoli' hegningarhúsinu við Skólavöió11 stíg, en Jrar voru gripirnir verulega aðeins í geymslu °8 aðgengilegir almenningi. En þe^ ar Alþingishúsið var byggt 1^ var salnið flutt þangað og val a staða þess mjög bætt við flutl1 inginn þangað. Þar var það * , til ársins 1899 að Jrað flllttl Landsbankahúsið, og 1908, e Safnahúsið við Hverfisgötn ' byggt, fékk það húsnæði þal ' °° má segja að það hafi valdið tlU1‘ mótum í sögu þess. Þá Matthías Þórðarson líka að sa inu, os,' var Jrað hans fyrsta 'el r • • * x flvtp* sem tornnnnjavarðar ao » i * safnið og skipuleggja í hinu n>J húsnæði. Þar var safnið til llllS í rúm 40 ár, eða til 1950, að þ3^ fluttist í nýju þjóðminjasa n^ bygginguna á háskólalóðinni' Hringbrant. Þar með lauk l*111^ hrakningasögu þess, og ve Jretta að teljast merkustu 11111 mót í starfsferli safnsins, þvl hér hafa Jrví í fyrsta skipú vel . búin Jrau skilyrði, sem s 1 , ^ stofnun eru nauðsynleg, el 11 á að geta rækt hlutverk sitC °° náð tilgangi sínum, bæoi . vísindastofnun og almennt þJ° minjasafn. Þegar dr. Matthías ÞórðJlSl ^ flutti safnið í Safnahúsið ' , Hverfisgötu skipti hann þ'1^ nokkrar höfuðdeildir, og helzt skipan enn í meginatriðuin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.