Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 28

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 28
204 EIMREIÐIN ingskvikindi, líkt og tíkarófétið, sem þau mæta stundum í bóka- safnsgarðinum. Aldrei vissi María hvaðan hún kom né hvert hún fór þessi tík. Henni skaut þarna bara upp og hljóp til móts við hund- inn hennar — já, var hreint eins og versta götuclrós; það var svo sem auðséð, að hún reyndi þrásinn- is að leiða hundinn í freistni. Og sem María er að hugsa þetta, sér hún, hvar tíkin kemur hlaup- andi í birtu morgunsins, staðnæm- ist á brekkubrúninni og dillar róf- unni. Hundurinn fagnar návist hennar og rennur upp brekkuna lil hennar. Síðan trítla þan bæði að flötum steini og væta hann hvort með sinni aðferð. — Þvílíkur tíkarbósi, sem hann hvutti minn er orðinn, fnæsir María, þegar hún sér þetta og blæs um leið út kinnarnar. — Þetta siðsemdar dýr, sem hann Jósef minn hefur verið. Aldrei hefur hann litið við öðrum hundum, en verið hændur að mér og blíður eins og barn, sleikt á mér kinn- arnar og hjúfrað sig í hálsakotið. En nú er hann orðinn gerspilltur skratti frá Jjví hann sá Jtessa tíkar- smán . . . — Jósef! Jósef minn, Jósef segi ég! kallar María til hundsins síns, en hann anzar henni ekki og hleyp- ur með tíkinni vestur brekkuna. Lengra niðri í garðinum sefur maður á bekk, en vaknar nú við það að hundarnir hlaupa geltandi niður brekkuna og fram hjá hon- um. Hann hefur lagzt þarna til svefns um nóttina, tekið af sér skóna og stungið þeim undii ho uðið. Þegar hann rumskar og se^. upp, glitra regndropar i ^ hans, eins og í grasinu, og þa hælaför af skónum á vinstn hans. Hann hristir sig og þa® ■ honum hrollur, Jtó að sólin s glatt. Þegar hann hefur teygt nokkrum sinnum og ekið ser’ ^ hann í skóna og skjögrar s'° stað móti konunni. f - — Góðan daginn, morguU ^ segir hann og grettir sig í s0 — Ein á ferð eins og ég, he 1 ^.j hann áfram og ætlar að flangsa hennar. María anzar ekki rónantnn blæs út kinnarnar og strunsar en frain hjá honum. . „ „ Hann tekur bakfall uin leU hann horfir um öxl. r;l. — Turfa, bara kellingartu^ tautar hann. — Hún er ekki J hýr í holdinu og hundaskratt^.; ir þarna vestur með brek ^ Jteir láta sig þó hafa það a verka í morgunblíðunni! ... r. En María hlustar ekki á skj°?rll- yrði Jjcssa nývaknaða, rotinp ^ lega útilegumanns af bekknunr> heldur áfram. Hún lítur þ° ^ ur með brekkunni og svij3aSt eftir Jósef sínum, og þar ser jjj hann í heldur en ekki dám ejJajp týgjum við tíkina! Þegar.^”gejns ar á hann, brosir hundurinn ‘ angurvært með augunuin °S^ ^ unum, eins og hundar eiga gert, þegar þeir eru í seuU . 0g ræðalegir og skönunustu eg halda að Jjeir hafi gert etI1 skyssu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.