Eimreiðin - 01.09.1962, Page 90
266
EIMREIÐIN
að endingu til að leggja kvæðagerð
á hilluna.
Mér finnst ekki ólíklegt, að þess-
ar viðtökur hafi reynt fast á þrek
Gríms og æðruleysi. Á blómaskeiði
ævinnar hafði hann lagt skáldskap-
inn til hliðar og leitað sér frama í
stjórnmálunum. Á Jtessari braut
hafði hann beðið skipbrot. Eftir
heimkomuna til íslands tekur hann
aftur að fást við ljóðagerð. Lítill
vafi er á því, að í henni leitaði
hann sér ekki aðeins ,.hugarhægð-
ar“, eins og hann sjálfur kemst að
orði um kvæðin í safninu frá 1880,
heldur leitaði hann sér uppreisnar
og uppbótar í skáldskapnum.
Árásirnar, sem kvæði Gríms og
þýðingar, er útkomu 1880, urðu
fyrir, voru alvarlegri en svo, að
líklegt sé, að liann liafi virt þær að
vettugi, þótt hann hafi ærinn sjálfs-
jjótta, einkum þegar hann hlýtur
að hafa kennt Juess, að honum var
orðið stirðara um að yrkja, er hann
tók aftur til við kveðskapinn, held-
ur en á æskuárunum. Þetta sýna
kvæðin í útgáfunni frá 1880 skýrt.
í endurminningum sínum um
Grím Thomsen minnist Thora
Friðriksson þess, hversu ákaflega
Grími hafi sárnað dómur Sigfúsar
Blöndals um hinar grísku ljóða-
Jjýðingar hans í ljóðmælunum ra
1895, og Jjá ekki sízt er Sigfús Blön
dal bendir honum á, hvað hann
„hefði átt að fást við“. Hún keinst
svo að orði:
„Jeg man gjörla eftir or ua
Gríms Thomsens og sjerstak egá
svip hans, þegar liann koni i
í stofu föður míns til að
hátt“ um þessi skrif, en að s ^
getur verið fróun, þegar nial
hvorki vill nje getur tahið n*1^
særðar tilfinningar." (r 1
Friðriksson, Dr. Grímur Ti'011
sen, bls. 66).
, . ag
Þessi samtíðarheimild sýnu. ‘
skáldskapurinn hefur verið Gi»n
harla viðkvæmt mál, Jjví að dómn
Sigfúsar er í höfuðatriðunr l°fsalU
legur. Hvernig mun Grími þá ra ^
verið innanbrjósts eftir ádrep11
frá Jóni Ólafssyni?
Mér finnst ekki ólíklegt, að 1111
Jjað leyti hafi Grími orðið 11
hugsað um örlög sín og hlutskip^’
um heimförina, að hann haft Ja
vel gert reikningsskil við sJa
sig. Á slíkum stundum vantrau^
og efasemda var gott að leita s
félags við Halldór Snorrason, U1111
ast æðruleysis þessa forna VænnS^
og hversu honum tókst að stal
vörð um sæmd sína.