Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 34
214 eimreiðin Getur svona skip ekki sokkið? spurði ég gamla manninn. Hann brosti og sagði eftir litla umhugsun: Nei, þetta skip getur ekki sokkið. Ekki að minnsta kosti hjá lögnum skipstjóra, og ég er viss um, að hann Grímur verð- ur laginn skipstjóri. Ég sé það á höndunum á honum, að hann kann að stjórna skektu, drengur- inn sá. Ég horfði um stund á skipa- smiðjuna í hendi gamla manns- ins, en svo flökti hugur minn aftur frá atvinnu hans til þessa efnilega, upprennandi skipstjóra, Gríms, sem ég vissi engin deili á, nema hann var svo laginn skipstjóri, að skip hans gat ekki sokkið. Annars er víst bezt að fullyrða sem minnst. Einu sinni var skip, sem allir sögðu, að gæti ekki sokkið. Það lagði út á hafið með hundruð manna innanborðs — karla, konur og börn. En það sökk í fyrstu ferðinni úti á miðju Atlantshafi. Og veiztu, hvað grandaði því? Nei, það vissi ég ekki. Þú heldur kannski, að það hafi verið sprengikúla frá flug- vél eða kafbáti? Þá veðurðu reyk, litli minn. Það rakst á vatns- hnöllung og sökk. Meira þurfti það nú ekki. Gamli maðurinn fékk hósta- kviðu með sogi. Helvítis heyrykið, tautaði hann. Það er ekki að spyrja að því. Rakst það á vatnshnöllung? Hvað er það? Já, vatnshnöllung. Ég orðaði það þannig. Ég hefði líklega aldrei orðið góður kennari. Og gamli maðurinn hló við. Villt um fyrir krökkunum með bölvaðri sérvizkunni í mér. Það er annars kallaður hafís, góur- inn. Þú hefur heyrt talað uffl hann, er það ekki? Jú. Það veit ég, en aldrei séð hann? Nei. Nei, hann er lagstur frá eins og þorskurinn. Hann mátti nu raunar missa sig. En sem sagt, frosið vatn var það eigi að síður, sem grandaði skipinu, því að hafísinn mynd- ast þannig, að vatnið frýs. SkiÞ urðu það, væni? Ja-á. Jæja, svo maður ætti aldrei að fullyrða of mikið. Ég horfði á garnla manninn halda áfram að telgja til kubb- inn. Ég sá ekki betur en þetta væri að verða mjög myndarlegt skip, með háreistan reykháf, myndarlega lyftingu og lúkara, allt á sínum stað. Og stýrishús- inu hafði hann ekki gleymt held- ur. Ég hafði oft séð hann sitja á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.