Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 24
204 eimreiðjn til stæði að fara á grasafjall, þar sem ef til vill sæi til ferða hins mikla skelfis Skugga-Sveins og hyskis hans — og svo skyldu þá þjónar réttvísinnar koma á vettvang, ef Skuggi gamli gengi ekki af grasa- fólkinu dauðu eða að minnsta kosti skaðmeiddu — en þótt ekki yrði sú raunin, veitti sízt af að biðja himnaríkisherrann, ásamt „heilögum Páli og Maríá“, að standa grasafólkinu og þjónum rétt- vísinnar bí! Ég hafði ekki tækifæri til að sækja neinar af fyrstu sýningunum, og var það sú ellefta, sem ég sá — og húsið hafði verið fullt hverju sinni. Svo var einnig þetta kvöld. Ég fékk í hendur leikskrá, og ekki var neinn ómyndarbragur á henni, — í henni voru ekki ljósmyndir af þeim 14 leikendum, sem fara með þau hlutverk, sem að kveður í leiknum, heldur myndir, sem Jón skólastjóri Kristinsson hefur teiknað og eru allar mjög líkar þeim, sem þær eiga að kynna. Ég hafði heyrt margt um sýningarnar talað og var fullur velvilja, en samt hugsaði ég sem svo: „Ætli allt verði nú á sviðinu með svipuðum myndarbrag og leik- skráin, — þó að sýningarnar hafi verið vel þegnar og þær getið sér mikinn hróður?“ Svo hófst þá leiksýningin, og áður en langt leið, var ég orðinn hissa, og ekki leið á ýkjalöngu, unz ég var orðinn áhyggjulaus uffl meðferð leikenda á hlutverkunum og farinn að skemmta mér, njóta leiksins, við getum sagt trúa því, sem fram fór. Þeim, sem þarna voru ósýnilegir að verki, hafði engu síður en hinum, sem birtust a sviðinu, tekizt það betur en ég hafði áður séð dæmi til að bregða yfir allt blæ þess, sem mótaði skap höfundarins og örvaði ímynd- unarafl hans, þegar hann sem námssveinn í Lærða skólanum sat og samdi þetta leikrit. . . Skugga-Sveinn á Logalandi — þessum orð- um skaut aftur og aftur upp í huga mér, þegar ég heyrði, að tekið væri að æfa þetta leikrit, og enn hvarflaði hugurinn að hljóðan þeirra og merkingu, meðan ég horfði á sýninguna. í þessum nöfn- um felast augljósar andstæður — og þó eiga þau sér skyldar rætur. Logaland . . . Eggert Ólafsson lýsti því í ferðabók sinni, hversu rnikil deyfð og drungi færðist yfir fólkið í sumum byggðum landsins, þal sem það sat á vetrum innikróað í rökkvuðum moldargrenjum, og Jónas segir: „dauft er í sveitum, hnípin þjóð í vanda“. En mundi þa hugurinn ekki einmitt hafa svifið til „fornra frægðarstranda“? Vist er um það, að hann lauk upp hólum og steinum álfa og dverga °& skóp úr hrikaleik fjalla og öræfa tröll og jötna, en hann átti se1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.