Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 85
heimspeki ka rlmennskunna n 265 eða „Hugleiðingar", opinberar hann sig tvímælalaust sem einhverja vitrustu og göfugustu sál meðal „heiðinna“ rnanna svo nefndra. Hann trúir þó ekki á persónulegan guð, en fyrir honum voru guð og náttúran eitt og hið sama. Þess vegna tilheyrði þessi „demon“ eða andi, sem hann talaði um, líka náttúrunni. Hann var ekki neitt yfirnáttúrlegt fyrirbrigði, og til náttúrunnar beinir hann þessari bæn sinni: „Eilífa náttúra, kenndu mér að taka við þyrnum og saur úr höndum þínum eins og safamiklum ávöxtum.“ En það varð hið ömurlega hlutskipti þessa góða og réttláta manns að geta ekki tekið við kærleiksboðskap kristindómsins. Maðurinn, sem tekið hafði við Stóuspekinni úr höndum þræls, bar ekki gæfu til að skilja, hvers vegna kristindómurinn höfðaði ekki sízt til manna, sem ekki voru sólarmegin í lífinu, til þræla og annarra, sem lítils voru metnir í mannfélaginu, og það, sem olli því, var það, að hann leit ekki á lífið og tilveruna frá sjónarhóli mannsins fyrst og fremst, eins og þó var háttur Stóumanna, heldur frá háseetinu, frá sjónarhæð hins rómverslia keisara. Hann var með öðrum orðum ekki alveg vaxinn sínum eigin kenningum. — En eru þeir nú margir, sem standa undir öllum kenningum sínum? — Sorglega fáir, að ég hygg. — En hvað sem þessu líður, verður Markús Aurelíus alltaf einn af merk- ustu keisaurum Rómaveldis og raunar einn af liinum ódauðlegu stór- niennum mannkynssögunnar. í lifanda líli var einhver tíguleg reisn yfir honum og hin sama reisn er ennþá yfir minningu hans. Um nafn hans leikur hinn svali blær ofan af háfjöllum andans og ósjálfrátt hljóta þeir, er kynna sér kenningar hans, að bera virðingu fyrir þessum heimspekingi á keisarastóli, manninum, sem naut æðstu metorða og valda, sem hugs- anleg voru á hans tímum, en var þó í hjarta sínu fyrst og fremst heim- spekingur og mannvinur, — maður, sem sá í gegnum blekkingar og hverf- leik allra jarðneskra hluta, en var af örlögum sínum dæmdur til að þjóna sjónarmiðum og samfélagsháttum, sem í raun og veru voru langt fyrir neðan hann. — Um hann hefur verið sagt, að hann hafi verið »góður maður í slæmum félagsskap”, og að hann hafi verið of langt á undan sínum tíma. Til er helgisaga um það, að þegar Markús Aurelíus dó, hafi guðirnir á Olympos haldið veizlu rnikla honum til heiðurs. Við hægri hlið hans sátu keisararnir Ágústus, Tíberíus og Vespasian. Til vinstri handar voru keisararnir Nerva, Trajanus, Hadrian og fósturfaðir hans, Antonius fius. Nero og Caligula höfðu ekki fengið inngöngu. Guðinn Júpíter lýsti því yfir, að feitað yrði álits veizlugesta urn það, hver verið hefði ntestur rómversku keisaranna. Hver fyrir sig stóð upp og hélt ræðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.