Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 45
EITRUÐ JÖRÐ eftir Elínu Pálmadóttur. Þegar rætt er um daginn og veginn er það ekki ótítt, að rabbað sé um dægurmálin, þau sem mest ber á góma, þar sem tolk situr °g spjallar óformlega saman. Umræðuefnið vill þá oftast verða þa , sem hvern og einn varðar þá stundina. Það sem ei alveg í næsta na grenni við hann, gefur honum tilefni til ergelsis og aðfinnslu 1 dag eða gleður hann á morgun. Þannig vill þetta verða. I daglegu amstri varðar okkur mestu það, sem næst okkur er og mnan tiltolulega þröngs sjóndeildarhrings, er afmarkast af athöfnum okkar sjaltra °g kunningjahóps okkar, og af okkar litla landi. En nú, þessa seinustu áratugi, eru öll slík hlutföll að breytast. Ekki endilega af því að við séum að verða svo miklu víðsýnm. Held- ur miklu fremur af því að heimsmálin eru komin til okkar. Með vaxandi tækni er heimurinn orðinn svo lítill, að vandamál hans eru orðin vandamál okkar, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það sem gerist hjá einum verkar á líf og lifnaðarhætti annarra, er ^jasr búa. Línur, sem dregnar eru einhvers staðar yfir landssvæði og kallaðar landamæralínur, duga ekki, jafnvel ekki þó að hlaðið se upp múr eftir þeim, til að halda öðrum frá. Þetta á e. t. v. ekki hvað sízt við um stærstu vandamál heimsms í framtíðinni, sem mörgum hverjum er þegar farið að bóla á, svo Sem hinni öru mani.fjölgun, sem eftir nokkur hundruð ár eða jafn- 1 f»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.