Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 47
eitruð jörð 227 að ræða, er einasta ráðið að vera svolítið íhaldssamur, nema nauð- syn krefji, og þá að ráði þess, sem mesta möguleikana hefur vegna menntunar sinnar og reynslu til að vita hvað hann er að gera — þ- e. læknisins. Þetta sýnist fólk ekki gera sér nægilega grein fyrir. Ef vitað er að nýtt lyf hefur áhrif á sjúkdóm, sem verið er að berj- ast við, er sjálfsagt að taka vissa áhættu á því sviði. En ef ekki er nauðsynlegt að nota lyfið? Ef það er nú bara gert, af því að sjúkl- ingurinn vill endilega fá j:>að, telur að sér verði gott af því, hefur lesið um þetta undralyf í blöðum og heyrt að það eigi að vera gott við þessu og hinu. Er áhættan þá jafn afsakanleg? Er þá jafn sjálf- sagt að eiga á hættu hugsanlegar aukaverkanir af nýjum lyfjum? Um sum gömlu lyfin er það að segja, eins og t. d. aspirín, að menn geta verið óhræddir. Þau hafa verið notuð svo lengi, að hættan á óvæntum aukaverkunum er hverfandi. En nýrri lyfjum fylgir viss áhætta. Læknirinn gerir sér hana ljósa og vegur og metur, hvort nauðsynlegt sé að taka hana. En séu menn sér ekki meðvitandi um hana, getur illa farið. Þetta er þó nánast einkamál, bundið við eina manneskju, þá sem fyrir lyfjagjöfinni verður. Hitt er miklu óhugnanlegra og varðar °kkur öll, þegar sterkum lyfjum er dreift í umhverfi okkar. Undan- farin ár hefur notkun eitraðra efna farið mjög vaxandi í landbúnaði, við akuryrkju og í iðnaði. Sá, sem það gerir, tekur þau ekki inn sjálfur, heldur stráir þeim í kringum sig, að vísu í góðum tilgangi, er» oft af mikilli einsýni og fáfræði. Það er hann og félagar hans, Seni í einfeldni sinni geta beinlínis orðið til þess að gera jörðina okkur óbyggilega. Talsvert hefur verið um þessi mál skrifað undanfarin ár, sem sýnir, að alvarlega hugsandi fólk er farið að gera sér ljósa þessa hættu. Gallinn er bara sá, að fáir fáfróðir geta valdið óbætanlegu tjóni — í góðri trú. Rachel Carson heitir bandarísk kona, sem hefur lagt stund á náttúrufræði og skrifað rnikið um þau mál. Fyrir nokkrum árum skrifaði hún bók, er á frummálinu nefnist „Silent spring“. Hún var fljótlega þýdd og lesin um allan heim, og vakti fólk til umhugsunar um þessi efni. Bókin kom út hér í Reykjavík í fyrrahaust hjá Al- Oionna bókafélaginu undir nafninu „Raddir vorsins þagna“. Rachel Uarson segir: „Öll lifum við í stöðugum ótta við að eitthvað kynni að spilla svo umhverfi mannsins, að hann verði að lokum úrelt Efsmynd, eins og risaeðlurnar. Og ekki er það beinlínis uppörvandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.