Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 107
niTSjÁ 287 Þá eru kvæðin í þessu úrvali eigi síður eftirtektarverð, bæði um yrkis- efni og meðferð þeirra, og fer þar víða saman rímfimi, málfegurð og mynda- gnótt, enda eru í þessum hópi sum kunnustu ljóðskáld Færeyinga. Hér eru mörg og fögur ættjarðarljóð, er sýna [)að, hve heitt Færeyingar unna landi sínu, og kemur það einnig fram í mörgum náttúrulýsingunum, sem bregða upp glöggum og minnisstæðum myndum af Færeyjum. Ást Færeyinga á tungu sinni lýsir sér einnig í þess- um kvæðurn. Önnur þeirra eru sögu- legs og þjóðsögulegs efnis. Einnig eru hér sálmar og fleiri andleg ljóð, þar sem trúin er sterkur undirstraumur. Þó að hér hafi verið stiklað á stóru, má það augljóst vera, að úrval þetta, eins langt og það nær, er ærin sönnun þess, hve bókmenntir Færeyinga eru fjölskrúðugar, og kentur það [)ó enn betur á daginn, þegar hin bindi rit- safnsins eru komin út; getur einnig vel verið, að þriðja bindi, sem átti að koma næst, sé þegar á prent komið, þó að mér sé eigi unt það kunnugt hér í fjarlægðinni í Vesturálfu. Þetta fyrsta bindi ritsafnsins er eigi aðeins myndarrit að stærð, heldur einnig að sania skapi vandað að frá- gangi. Þar eru góðar myndir allra höf- undanna og getið fæðingardags þeirra og dánardægurs, og er það gagnsamur fróðleikur. Richard Beck. Walson Kirkconnell: CENTENNIAL TALES AND SELECTED POEMS. Published for Acadia University by University of Toronto Press, 1965. Dr. Watson Kirkconnell, er nýlega lét af störfum sem rektor Acadia há- skólans í Wolfville, Nova Scotia, Canada, er, eins og löngu er kunnugt, einn hinn ágætasti vinur íslands og íslendinga í Vesturheimi, og hefur sýnt það fagurlega í verki með ritstörf- um sínum um íslenzk efni. Hann er maður víðmenntaður og óvenjulega mikilvirkur rithöfundur. Hann er einnig prýðisgott skáld. Þá ber þess eigi sízt að geta, hve fágætur tungumálamaður hann er, og þurfa menn eigi annað en renna augum yfir umfangsmiklar og fjölbreyttar ljóða- þýðingar hans, til þess að sannfærast um það, hvert vald hann hefur á ljölda mörgum og fjarskyldum tungu- málum. Og er þá koniið beint að þeirri bók hans, sem hér skal dregin athygli að með nokkrunt orðum. Hún er mikið rit að stærð, yfir 500 bls. í stóru broti, en, eins og segir í formála hennar, inniheldur hún þó aðeins innan við helming frumortra kvæða höfundar og minna en einn þrítugasta hluta ljóðaþýðinga hans. Rúmar 120 fyrstu bls. bókarinnar eru nærri eingöngu ný kvæði, eða öllu lieldur heill kvæðaflokkur, undir lieit- inu Centennial Tales, flest ort 1964. Eru yrkisefnin sótt í sögu Canada, og kvæðaflokkurinn ortur í tilefni af ald- arafmæli fylkjasambands Canada næsta ár (1967). Þá eru hér einnig valin kvæði úr eldri og þekktustu kvæða- flokkum skáldsins, meðal annars úr ljóðasagnabálki hans, The Flying Bull and Other Tales (1940), sem hlaut mjög lofsamlega dóma á sínum tíma. Einn frásagnaþáttinn, „The Par- son’s Tale of the Girnli Prodigal”, læt- ur skáldið gerast í íslenzka landnám- inu á þeim slóðum í Manitoba. Sögu- lietjan, Ólafur Helgason, er í byrjun mjög í ætt við hinn glataða son, eins og lyrirsögn frásagnarinnar ber með sér, og því illa séður og almennt álitið, að hans bíði algert skipbrot á ævinnar leið. Það fór þó annan veg, því að Olafur innti af hendi þá hetjudáð, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.