Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 93
SVANASÖNGUR DAVÍÐS 273 ofríki tilfinninganna, sem rísa úr djúpi sálarinnar eins og bylgjur af hafi. Davíð Stefánsson var karlmenni, mikill að vallarsýn, djarfur og stórlyndur, en samt viðkvæmt barn. Aldrei gleymi ég því, sem hann sagði mér í stofu sinni á Akureyri vetrarkvöld fyrir mörgum árum. Davíð hermdi atburði úr æsku sinni í Eyjafirði úti með sjó og brá upp svipmyndum manna og minninga. Honum varð tíðrætt um löngu látinn kunningja sinn. Sá þótti lítill fyrir sér á manna- mótum og málþingum, fákænn og einrænn, en var tröll að vexti og afli og tróð sterklega skaflana á lífsleiðinni. „Hann var mér góður,“ sagði Davíð og lyftist í sæti. „Honum var svo heitt á hendinni, þegar hann leiddi mig barn milli bæja.“ Þannig var maðurinn og skáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Eg sá hann síðast um haust. Davíð dó veturinn eftir. Hann kvaddi mig í kyrrð og blíðu, maður við aldur, en ungur í anda, forvitinn og hýr í bragði. „Síðustu ljóð“ rifja upp svip hans og viðmót. Indælt var að lesa þau á dögunum í faðmi Eyjafjarðar, þegar laufið hrundi af trjánum í lystigarðinum á Akureyri, en sjórinn speglaði Ijöllin, bændabýlin þekku brostu í hlýju logni og bleiku sólskini og höfuðstaður Norðurlands blasti við af brún Vaðlaheiðar eins og álfaborg. Gott er að vera þar gestur, en sælli var Davíð, sem átti þar heima. Og vel ferst Akureyringum við minningu hans. Þeir eiga honum líka mikið að þakka. Október 1966. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.