Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 71
J0RGEN BUKDAHL SJÖTUGUR 251 nefndu skrifaði hann einn, en í hinni síðari notfærði hann sér sam- starf annarra, en stendur sjálfur fyrir heildarhugmyndinni. Þegar á það er litið, hve mikið kappsmál Bukdahl var það að skilja lögmál norrænnar menningar og komast að kjarna hennar, verður það auðskilið, hvers vegna handritamálið gagntók huga hans eftir styrjöldina. Réttlát lausn þessa máls var hvorki meira né minna en sigur þeirra hugsjóna, sem hann árum saman hafði barizt fyrir og prédikað þjóð sinni. Greinar hans um handritamálið eru margar, en mun fleiri eru fyrirlestrarnir, sem hann hélt víðs vegar um Dan- nrörku til að vekja skilning á málstað íslands. Persónulega legg ég meira upp úr fyrirlestrum hans en þeirn skrifum fyrir íslands hönd, sem kunn eru af þýðingum. Að vísu þarf ekki að fara leynt með það, að margir íslendingar skoða þannig fyrirlestra næsta tilgangs- litla. En þetta kemur til af vanþekkingu á dönskum menningar- og félagsháttum. Þekking íslendinga á Danmörku nær yfirleitt ekki lengra en til Kaupmannahafnar og þetta gildandi mat á Danmörku er kannski skiljanlegra, eftir að segulsvið nærfellt allra snýst um höfuðborg og alla þá yfirborðsgyllingu, sem henni fylgir. En þrátt fyrir tryggð íslendinga við lireiður þeirrar yfirstéttar, sem reyndist okkur verst, hefur fjöldi danskrar alþýðu úti um land talað okkar máli gegn höfuðborgarhrokanum. En Kaupmannahöfn hefur ekki lagt allt undir sig. í Danmörku er landið utan við höfuðborgar- svæðið áhrifaríkt menningarlegt mótvægi, sem gefur þjóðinni svip og sérkenni. Háborg þeirrar alþýðumenningar eru lýðháskólarnir, sem ávallt hafa lagt meira upp úr því að kryfja mannleg vandamál til mergjar en að gefa út embættisskírteini. En einmitt vegna þess, að þeir gerðust aldrei neinir leppar hentistefna, hafa þeir grund- vallað nokkurs konar alþýðuþing, sem í margvíslegum málefnum þjóðarinnar hefur verið beinn eða óbeinn ráðgjafi fyrir þjóðþingið í Kaupmannahöfn. Jafnvei þótt fulltrúarnir á þessu alþýðuþingi séu menn með margvíslegar stjórnmálaskoðanir, er það óháð öllum flokkum, og það á sér engan blaðakost, enda er það algengt, að hentistefnublöð stórborganna geri gys að því. En leiðtogarnir fundu aðrar leiðir en pappír og prent til þess að koma hugsjónum sínum a framfæri og ræða vandamálin. Þeir notfærðu sér samkomuhúsin, sem eru í nánurn tengslum við lýðháskólana. í nærfellt hundrað ár hefur ekkert danskt stórblað haft þvílík áhrif á þjóðlíf Dana og flaenningu og fyrirlestrahaldið í samkomuhúsunum. En á þeirn víg- velli hefur Jprgen Bukdahl borið ægishjálm yfir flesta í heilan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.