Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 72
252 eimreiðin mannsaldur og mótað og þroskað alþýðuna í afstöðunni til menn- ingarmálanna. Og þegar það er haft í huga, að oft og mörgum sinn- um dró hann lausn handritamálsins inn í málflutninginn, verður ljóst, að hann hefur oft teflt djarft, því að slíkt verður að teljast nokkur áhætta og sjálfsfórn af ábyrgum uppalanda í norrænum vandamálum. En hann spurði aldrei um það, hvort hann fengi mikið eða lítið fyrir unnið starf, lof eða last, en takaði einungis út frá samvizku sinni og eigin sannfæringu. En þótt allur tíminn, sem farið hefur í fyrirlestraferðirnar hja Bukdahl, sé meiri en almenningur getur gert sér grein fyrir, þá er þar til viðbótar ótalin öll sú fyrirhöfn, er hann hefur haft af bréfa- skiptum í sambandi við handritamálið. Hann leitaði sambands við alla þá, sem hann áleit að gætu haft jákvæð áhrif á lausn málsins, ýmist með leiðbeiningum til þeirra eða með því að sækja fróðleik til þeirra, sem hann taldi sér kunnugri vissum þáttum málsins. Honum sárnaði oft, þegar íslendingar svöruðu ekki bréfum hans, en stundum áttu menn ef til vill nokkrar málsbætur, því að rit- hönd Bukdahls krefst mikillar þolinmæði og er ekki auðlesin fyrir alla. En hvernig sem á þessar bréfaskriftir er litið, verður ekki frant hjá því gengið, að Bukdahl hefur eytt í þær ómældum tíma. Og hann spurði aldrei um borgun, en hugsjónum sínum samkvæmui var hann stöðugt á ferð til þess að reyna að brjóta skarð í mur áhugaleysisins. Jafnvel þótt sleppt sé öllu mati um árangur, felst i bi'éfaskiptum hans stórkostlegt afrek og einlæg viðleitni til stuðn- ings málstað annarrar þjóðar. Aðeins í mínum fórum liggja Þa® miklir staflar af bréfum frá Bukdahl frá meira en 25 ára tímabih, að þau myndu fylla stórar bækur um handritamálið. Bréf og bækur Jprgen Bukdahls eru ekki ávallt skemmtilestur- Oft stendur maður andspænis honum eins og ósyndur maður, sem er að stíga út í of djúpt vatn. Þó að hann hafi sjálfur ímigust a öllum krókaleiðum og smásmygli lærdómskenninga, gengur hann stundum á þeirri braut. Og þó er þetta allt ólíkt skráþurrum bók- menntafræðum — og skoðunum hans alltaf haldið til streitu í þa8u ákveðinna hugsjóna. Hann hefur alltaf leitað inn í afkima norskiar og danskrar alþýðumenningar, til fjallabyggða eða sléttuþorpa, a® því sem hann telur frjómögn eða varasjóði framtíðarinnar. Ef til vill er það þess vegna, að ísland hefur alltaf staðið í huga hans sem sérstakur varnargarður gegn þeirri „heimsmenningu", sem eyðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.