Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 70
250 eimrewin inn svip. Honum var mikið í mun, að þjóð hans skynjaði til fulls eðli þess stríðs, sem fram undan var, svo að eyðingaröflin næðu ekki að brjóta niður þær hugsjónir og það stjórnmálafrelsi, sem barizt hafði verið fyrir í meira en hundrað ár. Jafnvel þótt horfast yrði í augu við dauða og tortímingu, urðu menn að skilja rök viðburð- anna. Það var eina leiðin til þess að umrótið spillti ekki hugmynda- lífi þjóðarinnar. Og þess vegna lagði hann ritstörfin að nokkru leyti á hilluna um skeið og gerðist atorkusamur fyrirlesari, sannur prédik- ari, — var stöðugt á ferðalögum milli danskra samkomuhúsa og skóla. Á þessum árum sýndu mörg blöð Þjóðverjum talsverða hæversku, eins konar þjóðernislegt undanhald, svo að ekki var unnt að búast við neinum vakningaranda úr þeirri átt. En Bukdahl vildi ná talt af almenningi og losa hann við hætturnar frá þeim hugmyndum, að nazistastefnan gæti komið í stað norræns lýðræðis. Þess vegna valdi hann fyrirlestraleiðina. Hann bjó ekki aðeins yfir mikilli þekk- ingu um norræna menningu, heldur átti hann auðvelt með að túlka gildi hennar og eigindi. Og það er almennt viðurkennt, að hann opnaði augu dönsku þjóðarinnar á þessum árum fyrir verðmætum, sem veittu mönnum andlegt fulltingi gegn hráskinnaleik og ofbefdi nazismans. Nokkur útdráttur úr fyrirlestrum hans — það sem fært var að birta þá — kom út á stríðsárunum og í lok styrjaldarinnar. Það voru fjögur stór bindi, sem hann kallar „Mellemkrigstid“. Auk þess sendi hann frá sér tvær minni bækur, „Norden og Evropa“ og „Lyse- klosteret“. í hinni fyrri leitast hann við að benda á þær hugsjónn, sem fela í sér líf og vaxtarbrodd Evrópu almennt. í hinni síðari rennir hann augum til Noregs, hvernig þessi frændþjóð hefur lifað, hrærzt, þjáðst og vonað á miðaldatímunum. En þrátt fyrir einangr- un og harðæri styrjaldarinnar gat hann ekki algerlega sleppt þvl að hugsa um þann jarðveg, sem skáldskapurinn sprettur upp nr. Sköpunarverk skáldanna voru nátengd viðreisnaröflunum í Lfi allra þjóða, og sjálfstæðisþrá hans hvetur stöðugt til að reyna að greipa skáldskap Norðurlanda í eina heildarmynd, tengja ættarmot- in saman, svo að allir gætu séð persónuleika þess anda, sem alltaf og alls staðar er á ferðinni sem gnýr frelsis og hugrekkis, — and- stæða draugsins úr myrkri fortíðarinnar: einveldisstefnunnar. Niður- staða þessara hugleiðinga kemur fram í hinum miklxx ritverkum Bukdahls, „Nordisk digtning“ og „Norden i tusind ár“. Þá fy11'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.