Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 78
258 eimreiðin hvernig hann snýst við því. Hér er komið að mjög merkilegu umhugs- unarefni í sambandi við kenningar austrænnar heimspeki um „karma“, — og skulum vér athuga það ofurlítið. Mun ekki vera alveg laust við, að karmakenningin sé stundum misskilin, t. d. að því leyti, að hlutur mannsins sjálfs sé í því sambandi gerður of lítill, þegar hann tekur a móti örlögum sínum. — Réttast og hollast er að líta á málið á þessa leið: „Karma" þitt eða örlög er ekki aðeins það, sem fyrir þig kemur, heldur og hitt, livernig þú tekur því, hvað þú gerir úr því. — Þetta er ævinlega tvíþætt. Góður farnaður er í því fólginn, að geta gert eitthvað gott og jákvætt úr öllu, sem fyrir kemur. Það er eins konar andleg gulÞ gerðarlist. — Þetta held ég, að Stóumönnum hafi verið öðrurn fremui ljóst. Dygðina skýrgreindu þeir þannig, að hún væri fólgin í því að lifa í samræmi við náttúruna og lögmál hennar. Þetta ber ekki að skilja svo, að maður eigi að lúta hvötum síns lægra eðlis. Þvert á móti á maðurinn að gera sjálfan sig óháðan slíkum hvötum, því að þær gera hann ófrjálsan; þær nota hann, arðræna hann, ef svo mætti segja, í stað þess að hann á að stjórna þeim og gera þær sér undirgefnar. — Maðurinn hefur stundum vald til þess að sveigja örlögin til hlýðni við sinn eigm vilja og allajafna til þess að mýkja sárasta brodd þeirra með því sættast við þau og taka þeim með karlmennsku og æðruleysi. — Maðui getur verið fátækur, en samt heiðarlegur. Hann getur orðið að luta vilja einlivers harðstjóra; hann getur orðið að þola fangelsisvist og aðrar þjáningar, en samt haldið reisn sinni og jafnvægi. Hann getui gengið til móts við dauðann óttalaus og eins og andlegum fyrirmanni sæmir. Og þannig má lengi telja. Stóumenn boðuðu kærleika og bræðralag allra manna. Þó mátti kæi' leikurinn að þeirra dómi ekki gera menn ófrjálsa og of háða þeim, sem elskaðir eru. — Voru þeir yfirleitt á móti ástríðum, af skiljanlegum ástæðum, og jafnvel kærleikurinn mátti ekki vera of ákafur eða ástríðu- kenndur. — Af þessum ástæðum hefur Stóuspekin stundum þótt dálitið köld, — og má vera, að liún sé dálítið svöl, en það er þá fyrst og fremst vegna þess, að hún er ópersónuleg og algjörlega andvíg öllum mun klökkva eða væmni. Cleanthes frá Assos var maður nefndur. Hann er talinn eftirmaður Zenos. Kunnur er hann fyrir sálminn, er hann orti til Zeus, og er hann á þessa leið: „Leið þú mig, ó, Zeus, og þið örlög, leiðið mig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.