Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 73

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 73
J0RGEN BUKDAHL SJÖTUGUR 253 Uppsprettunum með smekkleysum, sem ausið er yfir afskekktar byggðir. Og kannski er það þess vegna, að hann skoðar handrita- máiið meira sem mál íslenzkrar alþýðu en vísindanna. Þetta kemur ekki aðeins fram í ritgerðum hans og ræðurn, heldur og iðulega í dagfari hans, og gæti ég nefnt mörg dærni um það. Mér er ennþá minnisstæð ein miðaftansstund í bærium Fredericia. Þessi bær er í senn miðstöð og skiptistöð dönsku járnbrautarvagn- anna. Þar er stigið út og skipt um lestir, sem þjóta í allar áttir: til Jótlands, Fjóns eða Sjálands. Á stríðsárununr og eftir stríðið var það algengt, að fyrirlesarar hittust þarna í hópum, nutu nokkurrar hvíldar eða settust að snæðingi. Enga sá ég þar oftar en Bukdahl, Jens Marínus Jensen, landsformann dönsku ungmennafélaganna, og Hal Koch prófessor, en hann helgaði sig málefnum danskrar æsku a styrjaldarárunum og eftir þau. Dag nokkurn bar svo til, að Danir fundu hvaf mikinn við strönd- ma, og til þess að sem flestir gætu séð þessa skepnu, var hún smurð einhverri olíu og send á járnbrautarvagni út um allt land. Einu sinni, þegar ég var staddur í Fredericia, blasti þessi skepna við okk- Ur út um glugga veitingasalarins. Menn voru að ræða saman um fyrirlestrahaldið, spurt var um það, hvort margir áheyrendur hefðu verið í samkomuhúsunum og hvers konar efni ræðumenn hefðu talað um. Þá galf úr einu horninu: «Ekki þarf nú að spyrja um það, hvað íslendingurinn taiar um. bótt eitthvert kirkjufélag gerði boð eftir honurn og bæði hann að tala um Sókrates eða Pál postula, héldi hann ræðu um handritin!" Allt í einu glumdi rödd Bukdahls um salinn. Hann sneri sér að mér og spurði: ^Segðu mér eitt, er því ekki þannig varið á íslandi, að hvert barn eigi sinn læk og sín hornsíli?“ »Jú,“ svaraði ég, „þannig var það að minnsta kosti á mínum bernskuárum.“ j,Þarna sjáið þið,“ sagði Bukdahl og benti nú út urn gluggann á hvalinn: „Bjarni Gíslason fer alveg rétt að. íslendingar fá aldrei handritin, meðan þeir eru að rembast við að veiða stóra hvali! Við Hanir notum þannig skepnur til sýninga eða látum þær rotna uppi a járnbrautarvögnum. En ævintýrið um bæjarlækinn og hornsílin ætti enginn danskur maður að láta fram hjá sér fara.“ Engan mann þekki ég gæddan þvílíkri lífsorku sem Jprgen Buk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.