Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 58
238 EIMREIÐIN þeim, er við Katrín fórum út á stéttina urn kvöldið, en um þær dyr gengum við. Þær voru harð- læstar. Það kom líka í sama stað niður, því að hefði einhver kom- ið inn um þær, komst hann ekki inn í ganginn nema í gegnum eld- húsið, en þá hefðurn við orðið hans varar. Samt gekk ég nú upp stigann tii baðstofu. Eg bað Kat- rínu bíða í miðjum stiganum með lampann í hendinni, sjálf var ég með eldspýtur og fýsti í hvert rúm. Allir voru í fasta svefni og varð enginn var við þennan leiðangur. Ég vil taka það fram, að aðeins einnar rúðu gluggi var á þessum gangi og var hann efst yfir dyrum. Svo lítill var glugginn, að ekki hefði verið nein leið að komast inn um hann, enda var hann ekki á hjör- um og ekki hægt að opna hann. Við héidum nú áfram með lundabaggana og biðum þar til slátrið var soðið, sem var kl. 3 um nóttina. Ég held að það hafi verið dálítill óhugur í okkur báð- um, en við létum ekki á því bera. Oft höfum við rætt um þetta síðan og erum á einu máli um það, að enginn mannlegur mátt- ur hafi opnað sighurðina hina umræddu haustnótt. * Ég hef lesið það, sem að fram- an er skráð, og er að öllu rétt frá skýrt að mínu áliti, sem var sjón- arvottur að því að hurðin opn- aðist án þess að nokkur mennsk- ur máttur væri þar viðriðinn. Ég vil vekja athygli á því, að lóðið á hurðinni var þungt og þurfti því talsverðan kraft til að opna hana, sérstaklega skálamegin. Hún gat heldur ekki numið stað- ar nema stutt væri við hana. Það hefur áreiðanlega verið gert, þótt livorug okkar sæjum þann, sem þar var að verki. Katrin Kristinsdóttir, Stokkseyri. * Katrín var mörg ár búsett a Stokkseyri, en er látin fyrir fá- um árum. Ég held að Katrín hafi getið þessa atburðar heima hjá sér og systur hennar muni þetta. Onn- ur þeirra býr hér í bæ, en hxn á Stokkseyri. Þriðja ferðin. Stundum dreymir mig sama drauminn oftar en einu sinni og Ixregst þá ekki, að draumurinn rætist. Sjö árum áður en ég fQl í kynnisför til frændfólks míns í Ameríku dreymdi mig að eg var stödd í húsi, sem ég hafðx ekki komið í áður, og var nxéi sýnd öll herbergjaskipun bæði á fyrstu og annarri hæð. Ég var ein á ferð, en ekki vissi ég, hvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.