Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 106

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 106
286 EIMREIÐIN með líf og sál af mönnum þeim, sem hafa náð í hjörtu vor. Og henda þeim á milli sín. Kvæðið Geimskot er í líkum anda: Þið sparið ekki auðinn þar, sem allt er snautt og lífi firrt. En hundrað-milljón barna bæn um brauð — er smáð og lítilsvirt. Eg hélt þið munduð eiga enn á okkar jörðu skotmörk nóg, í álfum hennar, öllum sjö, og út um bylgjukvikan sjó. Þið hafið stjórnað lienni svo, að livergi þar neinn stað ég finn, sem gefur ykkur óðalsrétt á öðrum hnöttum fyrst um sinn. Og gætið liófs, þið herguðsmenn, og lilífið öllum stjörnum Jreim, sem lýsa okkar litlu jörð á langri braut um dimman geim. En Jrrátt fyrir ugg skáldsins við hin eyðandi öfl í heiminum og umbrot á tækniöld, treystir hann Jrví, að móðir jörð verði mannkyninu þó ávallt at- hvarf. I síðasta kvæði bókarinnar, Börn jarðar, segir svo í lokaerindinu: Og blómjurtir þéttast og æxlast hvert um aldir og búa í haginn. [ár Svo bjargar hin milda og máttuga jörð, ef menningin springur einn daginn. Ef eldurinn kviknar í óvitans hönd og eitrast vor Jtéttbýlis gróður, að lokum snýr fólkið af flóttanum í fang sinnar ástríku móður. [heim Af þeim dæmum, sent hér ltafa ver- ið tilfærð, má sjá, að Heiðrekur Guð- mundsson tekur til meðferðar í Jressari bók ýmis þau málefni, sem eru í brennipunkti, þau viðfangsefni nútím- ans, sem flesta varða og skipt geta sköpum — í mannheimum. Þetta eru Jrví í orðsins fyllstu merkingu nútíma ljóð, sem eiga erindi við samtímann. Ingólfur Kristjánsson. F0ROYSKAR BÓKMENTIR I IJR- VALI, 2. I.agt til rættis hava Sverri Fon og Sofus Joensen. Fþroya Skúla- bókagrunnur, Thórshavn, 1964. Frændur okkar Færeyingar eiga merkilegar og fjöljrættar bókmenntir, eins og úrval það, sem hér er gert að umtalsefni, gefur að nokkuru í skyn, innan sinna takmarka. En eins og skýrt er frá í formálanum, er Jjcssi bók 2. bindi fyrirhugaðs Jjriggja binda úrvals úr færeyskum bókmenntum, eldri og yngri, og fjallar um þá rit- höfunda, sem fæddir eru fyrir 1880. Tekur rithöfundarstarfsemi Jjeirra aðallega yfir tímabilið 1850—1950. Hér er, eins og ennfremur er tekið frain í formálanum, fyrst og fremst um að ræða kennslubók í færeyskum bók- menntum fyrir æðri skóla í Færeyjum, og er ritsafnið í heild sinni miðað við Jjarfir [jeirra. En jafnframt er Jjetta bindi handhægt yfirlit yfir færeyskar bókmenntir á umræddu tímabili fy1'11' lesendur almennt, og má J:«ð valalaust einnig segja um liin bindi ritsafnsins, Jjegar þau koma fyrir almennings- sjónir. Rit [jetta, sem er hátt á fjórða hundrað blaðsíður að meginmáli, hef- ur inni að halda úrval úr verkum tuttugu færeyskra skálda og ritliöf- unda, og kennir þar æði margra grasa, bæði í óbundnu máli og stuðluðu. Hér eru Jjjóðsögur og þættir, smásögur og kaflar úr lengri skáldsögum og leikrit- um, og ritgerðir um ýmisleg efni. l'-> hér Jjví margt girnilegt til fróðleiks í Jjeim bókmenntagreinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.