Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 67
J0RGEN BUKDAHL SJÖTUGUR 247 Jörgen Bukdahl, hinn kunni danski rit- höfundur og bókmenntafræðingur varð sjötugur 8. desember sl. og í tilefni af því hefur Bjarni M. Gíslason rit- höfundur sent Eimreiðinni eftirfarandi Erein um Bukdahl og kynni sín af honum. Bukdahl hefur sem kunnugt er um fjölmörg ár verið einn ötulasti tals- maður í handritamálinu fyrir Islands hönd á Norðurlöndum og hefur bæði með skrifum sínum og fyrirlestrum um handritamálið, norrænar bókmenntir og sögu, aflað sér mikils álits um gjörv- oll Norðurlönd, ekki hvað sízt hér á landi, þar sem hann á fjölmarga vini. fyrir 10 árum, þegar Bukdahl varð sextugur, kom út eftir hann mikið rit- '’erk, „Nordisk digtning fra oldtiden til vore dage“ og er sú bók í margra eigu hér á landi. í október síðastliðn- um gaf Gyldendal út ritgerðasafn eft- ir Jörgen Bukdahl, sem ncfnist „For- Syldning og Svinelæder", en í því eru ritgerðir um tólf norræn stórskáld, og meðal þeirra, sem ritgerðir hans fjaila um, eru Halldór Laxness, Knut Hamsun, Johan Faikberget og Johannes V. Jensen. þeir sér sama raddblæinn og nazistaleiðtogarnir og sama rembinginn í áherzlum orða sinna. En ég hafði ekki lengi hlustað á þennan Bukdahl, þegar ég varð þess var, að þarna var á ferðinni maður af allt annarri gerð. Hann vildi einmitt forða æskunni frá þannig rang- hverfu hugrekkisins og styrkja innviðina gegn því, sem koma skyldi, með því að opna augu manna fyrir sjálfdæmi sínu og sjálfsvirðingu. Þegar hann hafði rakið tildrög örlagasögu Suður-Jótlands og gert grein fyrir því, hvernig drottnunargirni sljóvgar dómgreind manna og verður heilum þjóðum að fótakefli, bjuggust áreiðanlega allir við því, að hann mundi snúa sér að Þjóðverjum, sem hætturnar og skakkaföllin stöfuðu frá. En einmitt þegar hann virtist kominn að kaflaskiptum í ræðu sinni, hækkaði hann röddina og sagði með logandi ákefð: „En við — við, sem höfum reynt allt þetta og eigum að baki þá þroskasögu, sem ætti að geta lyft mannlegri skammsýni yfir dulbú- Jnn drottnunarhroka, — við neitum stöðugt minnstu þjóð Norðui- landa um að fá helgustu menningararfleifð sína aftur úr dönskum söfnum!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.