Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 94
BÓK UM ÆVI OG RITVERK JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR Helge Toldberg: JÓHANN SIGURJÓNSSON. Gísli Ásmundsson íslenzkaði. Heimskringla 1966. Helge Toldberg var danskur bókmenntafræðingur, sem miklar vonir voru tengdar við. Hann andaðist í júnímánuði 1964, aðeins viku eftir að hann afhenti forlaginu síðustu kaflana í bók þeirri, er hér liggur fyrir. Hún kom út á forlagi Rasmus Fischers í Kaup- mannahöfn árið sem leið, og nú er hún komin á íslenzku í vand- aðri þvðingu Gísla Ásmundssonar. Þetta er fyrsta bókin, sem samin hefur verið um Jóhann Sigur- jónsson og skáldskap hans. En fjöldi blaða- og tímaritagreina hafa birzt um hann, eins og sjá má í viðaukum við þessa bók. Þó hef ég rekist á eina allítarlega ritgerð um Jóhann, sem höfundi hefur skotizt yfir. Hún birtist í ritgerðasafninu Troubadonrer (1930), og er eftir skáldið og gagnrýnandann Cai M. Woel. Þessi bók er að mjög miklu leyti byggð á frumrannsóknum á æviferli skáldsins og styðst við bréf frá Jóhanni og til hans, svo sem getið er í formála. Höf. hefur kannað söfn á Norðurlöndum og Þýzkalandi og hér heinia dvaldist hann um skeið til að kynna sér æskustöðvar Jóhanns og hafa tal af ættingjum hans og öðru fólki, sem þekkti hann. Árangurinn af þessu starfi hefur svo orðið ítarleg ævisaga, þar sem fjölmargar upplýsingar um höfundarferil Jóhanns er að finna. Og aftast í bókinni eru svo birt nokkur áður óprentuð íslenzk kvæði skáldsins. Höfundurinn hefur gert sér far um að safna sem flestum og ítarlegustum upplýsingum um ævi Jóhanns og það umhverfi, sem ætla mátti að endurspeglaðist í skáldskap hans. Hann lýsir æsku- heimilinu, Laxamýri, rekur feril Jóhanns til Reykjavíkur í skóla og þaðan til Kaupmannahafnar, þar sem Jóhann hugðist neina dýralækningar. Umhverfislýsingarnar mynda ramma um rannsókn- ina á verkum skáldsins og rekja þær fyrirmyndir, sem sjálfrátt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.