Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Page 32

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Page 32
SAMSTARF HEIMILA OG FRAMHALDSSKÓLA Baksviðsbreytnr Spearmans hró stuðullinn var notaður til að skoða fylgni ýmissa baksviðsbreytna sem spurt var um í könnuninni. Kom meðal annars fram að stelpur eru hlynntari samstarfi en strákar (0,13; p<0,01) og yngri nemendur eru hlynntari því en eldri nemendur (-0,11; p<0,05). Menntun foreldra virðist hafa áhrif á afstöðu þeirra til samstarfs á þá leið að þeir foreldrar sem hafa meiri menntun eru óánægðari með núverandi stöðu mála og hlynntari samstarfi en þeir sem hafa minni menntun (-0,26; p<0,05). Ekki kom fram munur á viðhorfum foreldra til samstarfs eftir kyn- ferði þeirra, aldri eða hvort nemendur séu enn á framfæri þeirra. Meðal kennara kom fram fylgni milli viðhorfa til samstarfs og kynferðis þar sem konur í hópi kennara eru hlynntari samstarfi en karlar (0,20; p<0,01). Áherslur í samstarfi Þegar skoðuð eru viðhorf nemenda, foreldra og kennara til þess um hvað samstarf eigi að snúast sést að flestir telja að samstarf eigi einkum að snúast um það að upp- lýsa samfélagið um skólann til að auka skilning þess á þörfum hans og einnig um tengsl skóla og samfélags (t.d. upplýsingar um vinnumarkað, félagsleg og heilsu- farsleg úrræði). Nokkuð margir nemendur vilja einnig samstarf um innihald náms og heimavinnu, vanda einstakra nemenda og skipulag skólastarfs. Margir foreldrar vilja einnig samstarf í tengslum við innihald náms og heimavinnu auk vanda ein- stakra nemenda. Margir kennarar eru einnig á þeirri skoðun að samstarf eigi að snúast um vanda einstakra nemenda (sjá Töflu 3). Þegar spurt er nánar út í framkvæmd samstarfs kemur fram að meirihluta nemenda finnst mikilvægt að foreldrar fái margvíslegar upplýsingar um skólastarf- ið. Flestum finnst mikilvægt að foreldrar fái upplýsingar um viðtalstíma starfsfólks skóla, um sérkennslu og um hegðunarvandkvæði. Þar á eftir nefna nemendur upp- lýsingar um námsráðgjöf og svo fræðslu um áfengis- eða fíkniefnavanda, síðan prófkröfur og loks skólasóknarreglur. Fáir telja mikilvægt að foreldrar taki þátt í þemavikum og félagslífi (sjá Töflu 4). 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.