Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 54

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Síða 54
INNTAK SOGUKENNSLU Hvað sagan „vill segja" hlýtur að taka mestan lit af því sem sagnfræöingurinn vill segja, meðvitað eða ómeðvitað. Þegar framfarasaga íslands endar á ábyrgð ríkra þjóða gagnvart fátækum er það ekki af sjálfu sér komið heldur gerist það fyrir áhuga og tilverknað sagnfræðingsins. Gunnar hefur einnig skrifað kennslubækur fyrir framhaldsskóla, Uppruna nú- tímans og Samband við miðaldir. Þar réðu nokkur sjónarmið vali á inntaki að sögn höfundar. Fyrst hafi vakað fyrir honum með Upprunanum „að kenna nánast ein- göngu fræðilegar aðferðir og vinnubrögð, og vekja áhuga á sögu". Þannig hafi fyrsti kaflinn orðið til, um Pereatið í Lærða skólanum 1850. Síðan hafi bókin þróast út í yfirlitsrit þar sem áhersla sé á að kenna grunnhugtök í stjórnmálum og efna- hagsmálum, það sem ábyrgir þegnar í lýðræðisþjóðfélagi þurfi að vita. Þetta hlut- verk hafi félagsfræðin oft haft í skólum en sagan geti sinnt því betur. Samband við miðaldir hafi verið samin til að kenna frumatriði í sagnfræðilegum aðferðum, þ.e. af- stöðuna til heimilda. Að öðru leyti sé leiðarljós höfundarins að skrifa (og væntan- lega að velja inntak) þannig að orki persónulega á viðtakendur. Til að efnið höfði til barna þurfi að „búa til skiljanlegar heildir úr flóknum veruleika". Á vissan hátt sé um sama vanda að ræða og skáldsagnahöfundar glíma við (Gunnar Karlsson 1992: 89-90). Gunnar telur frekari rök sem kalla má hagnýtissjónarmið. Söguþekking sé þörf til að geta notið skáldskapar þar sem sögulegar vísanir koma fyrir og skilið ýmis orðtök og talshætti. Hún sé einnig nauðsynleg til að geta leiðbeint og svarað áhuga- sömum ferðamönnum (Gunnar Karlsson 1992:74-75)7 Það sem Gunnar hefur eink- um haft að leiðarljósi við val á söguefni orðar hann þannig (Gunnar Karlsson 1992:74):7 8 Það sem við teljum nauðsynlegt að börn og unglingar læri er það sem við höldum að sé lifandi menningararfur í samtíð okkar. Þar með er auðvitað fáu svarað því eftir stendur að segja hvað teljist til arfsins og hvað ekki. Svaranna leitaði Gunnar í ákveðinni hefð. Það voru kennslubækur Jónasar frá Hriflu og Þorleifs Bjamasonar. Meginbreytingin var (fyrir utan að draga úr þjóðernisákafa Jónasar) að grisja arfinn (Gunnar Karlsson 1992:76): Ég sannfærðist því um að eldri bækurnar burðuðust með of mikinn íslenskan menningararf. Börnin hefðu engan tíma til að tileinka sér hann þannig að hann yrði minnisstæður eða aðlaðandi. Það yrði að grisja arfinn, fækka efnisatriðum. Á hinn bóginn hafði ég enga ástæðu til að gera djarfar tilraunir með íslandssöguefni, brjóta til dæmis upp tímaröð sögunnar og stikla á aðgreindum einingum, því að það var einmitt verið að gera í samfélagsfræðihópi skólarannsóknadeildar. - Þessar forsendur skýra vonandi að nokkru leyti hvers vegna efnisval mitt er býsna venju- bundið. Ég setti mér meira að segja að gera hvergi neitt til þess eins að verafrum- legur, enda eru börnin sífellt ný, svo að bækurnar þurfa þess vegna ekkert frekar að vera nýjar. 7 í greininni „Um tilgang sögukennslu og hlutverk námsbókanna Sjálfstæði íslcndinga I—II", upphaflega samin 1986. 8 í viðtalinu „Að gefa þjóðinni sögu". 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.