Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 65
ÞORSTEINN HELGASON mið sem verið hefur öflugast hér á landi frá því á fyrstu öldum og verður vafalaust um langa framtíð. Það merkir ekki að þjóðin sé jafnan samhent heild, heil og óskipt. Þó að þjóðarsagan sé inntak þarf sífellt að skilgreina hana upp á nýtt, draga hvern þátt hennar í efa. Og þó að þjóðin sé viðmið táknar það ekki að þjóðin sé - eða hafi verið - ein og sæl með sig. Tengslin við hvers kyns strauma, öfl og viðburði á öðr- um slóðum skýra sameiginlega og sérstæða þætti, milli þjóða og innan þjóða. Tengslin við grannlönd, einkum norræna granna, hafa verið drýgst en flestir grhnnþættir í menningu og siðum eru samevrópskir. Og þó að fæstir séu heims- borgarar að tilfinningu knýr heimurinn á með áhrif sín og réttlætiskröfur og drætti í sögulegum arfi, framandi jafnt sem kunnuglega. Þessu þarf að sinna og jafnframt að kanna sem flestar hliðar mannlífsins og búa úr þeim merkingarbærar heildir. Það ætti að vera hluti af inntakinu að kennarar og nemendur taki sem mestan þátt í að móta þessar heildir og leita að merkingu. Heimildir Prentaðar heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. 1989. [Reykjavík], Menntamálaráðuneytið. Agnes Arnórsdóttir og Helgi Þorláksson. 1998. Félagssaga. íslenska sögupingið 28.-31. maí 1997. Ráðstefnurit I, bls. 32-44. Reykjavík, Sagnfræðistofnun Háskóla Islands og Sagnfræðingafélag íslands. Ahonen, Sirkka. [1997]. Folk utan historia. Historia eller historier? Identitet eller identiteter? Historiedidaktik i Norden 6, Nordisk konferens om historiedidaktik Tammer- fors 1996. Kobenhavn, Danmarks Lærerhojskole. Allardyce, Gilbert. 1982. The Rise and Fall of the Western Civilization Course. American Historical Review 87:695-725. Angvik, Magne og Bodo von Borries (ritstj.). 1997. Youth and History. A Coinparative European Survey on Historical Consciousness and Political Attitudes among Adoles- cent. Hamburg, Edition Körber-Stiftung. Arngrímur Jónsson. 1598/1985. Crymogæa. Þættir lir sögu íslands. Reykjavík, Sögu- félag. Arnór Hannibalsson. 1986. Skólastefna. Gagnrýni á fræðilegar forsendur núverandi skóla- stefnu íslenzka ríkisins ásamt tillögum til tírbóta. Reykjavík, Stofnun Jóns Þorláks- sonar. Ármann Snævarr. 1988. Almenn lögfræði. Reykjavík, Bókaútgáfa Orators. Bednarz, Sarah, Catherine Clinton, Michael Hartoonian, Arthur Hernandez, Patricia L. Marshall og Mary Patricia Nickell. 1997. Discover Our Heritage (\Ne tlie People). Boston, Houghton Mifflin. Bogi Th. Melsteð. 1903. íslendinga saga. Fyrsta bindi. Kaupmannahöfn, Hið íslenska bókmentafjelag. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.