Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 41
ekki veitir það heldur neinum einum frambjóðanda forskot á kostnað annars. Nefndin hefir þegar slegið því föstu, að 8. gr. I. Vðbótarsamn- ingsins verði ekki túlkuð á þann vég, að hún bjóði, að komið sé á kosningafyrirkomulagi, er tryggi að atkvæðafjöldinn á bak við hvern frambjóðanda eða hóp frambjóðenda endurspeglist í samsetningu lög- gjafarþingsins. Bæði kerfi hins einfalda meirihluta svo og hlutfalls- kosningakerfið hafa þannig verið talin samrýmanleg ákvæðum 3. grein- ar. (cf. Applications No. 7140/75, X. v. the United Kingdom, DR 7, p. 95; No 8364/78, Kennedy Lindsay and others v. the United King- dom, DR 15, p. 247). Á Islandi eru hlutfallskosningar til Alþingis. Þá ber og að hafa það í huga, að íslenzka stjórnarskráin hefir að geyma ákvæði, er miða sér- staklega að því að koma í veg fyrir misvægi milli stjórnmálaflokka, hvað áhrærir fjölda kjörinna þingmanna hvers flokks, miðað við at- kvæðamágn hans. Þessi ákvæði hafa allvel náð sínum tilgangi þannig að ekki er mikill munur á atkvæðafjölda að baki hvers þingmanns eftir flokkum. Samkvæmt því, sem nú hefir verið rakið, getur nefndin ekki fallizt á, að íslenzka kosningafyrirkomulagið brjóti í bága við ákvæði 3. gr. I. Viðbótarsamningsins. Þar af leiðir, að kærumál þetta hefir ekki við rök að styðjast í merkingu 2. tl. 27. gr. Sáttmálans. Af þessum ástæð- um lýsir nefndin kæruna ótæka til efnismeðferðar.“ Að síðustu er svo að rekja kærumálið nr. 10603/83, X og Y gegn Islandi. Þar voru málavextir þeir, að með dómi Hæstaréttar íslands, upp- kveðnum 25. marz 1983 (hrd. LIV bls. 715) var kærendum, með vísan til 17. gr. lága nr. 59/1976 um fjölbýlishús, dæmt skylt að flytjast úr eigin íbúð vegna stórkostlegra og ítrekaðra brota á skyldum sínum gagnvart sameiganda að fjölbýlishúsi. Málið kom aftur fyrir Hæsta- rétt sama ár í formi útburðarmáls og með dómi réttarins uppkveðnum 21. desember 1983 var lagt fyrir fógeta að bera aðiljana út úr íbúðinni og munu þau hafa flutzt úr henni 17. janúar 1984. Aðiljarnir kærðu mál þetta til Mannréttindanefndar Evrópu og töldu að brotið hafi verið gegn eftirfarandi greinum Mannréttindasáttmál- ans: 6(1), 6(3) (b), 6(3) (c), 8. gr. og 1. gr. I Viðbótarsamningsins. Hvað varðar brot gegn 6(1) gr. sáttmálans þá héldu kærendur því fram, að hið sanna hafi ekki komið fram í málinu. Byggt hafi verið á staðhæfingum sameigandans, sem hefðu ekki átt að leiða til þeirrar dómsniðurstöðu, er raunin varð á, enda þótt þær hefðu verið sannar. 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.