Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 45
Nefndin vekur athygli á því að þessar aðgerðir áttu sér stað í sam- ræmi við tiltekin ákvæði í lögum nr. 59/1976 um fjölbýlishús og þar af leiðandi er lagaskilyrðunum fullnægt. Hér að framan hefir verið lýst markmiðinu með þessum ákvæðum. Af því má ljóst vera, að með lögum þessum er ætlað að hafa eftirlit með því, hvernig eignir eru nýttar og til þess að koma á almennum reglum um sambýlisháttu og umgengnisvenjur til hagsbóta fyrir Is- lendinga. Þess vegna eru aðgerðir dómstólanna í þessu máli réttlætan- legar skv. 2. mgr. 1. gr. I. Viðbótarsamningsins, enda í samræmi við almannahag. Þar af leiðandi ályktar nefndin, að kæra þessi, byggð á 1. gr. I. Við- bótarsamningsins, hafi ekki við rök að styðjast (manifesty illfounded) í skilningi 2. mgr. 27. gr. Sáttmálans. Af þessum ástæðum lýsir nefndin yfir því, að kæra þessi sé ótæk til efnismeðferðar.“ Lýkur hér með frásögn af þeim kærumálum gegn Islandi, er Mann- réttindanefnd Evrópu hefir fjallað um. Reykjavík, 2. júní 1984. 247

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.