Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 47
ir á ýmis mál og birtir. Þessir útdrættir eru lagðir til grundvallar í því yfirliti um dóma 1982 og 1983, sem hér birtist. Vegna rúmleysis er sér- atkvæða ekki getið. Hin opinbera útgáfa á dómum mannréttindadómstólsins er prentuð á vegum Carl Heymanns Verlag K. G., Gereonstrasse 18-32, D-5000 Köln, Þýska sambandslýðveldinu. Út koma tveir flokkar. 1 A-flokki eru dómarnir sjálfir, en í B-flokki helstu málsskjöl (þ.á m. skýrsla mannréttindanefndarinnar) og ræður við munnlegan málflutning. Dómar þeir, sem hér er sagt frá, eru í A-flokki, heftum 48-72 (8. og 9. dómur 1982 eru saman í hefti). Þ. V. 1982 1. CAMPBELL OG COSANS. Dómur 25. febrúar 1982. Aðildarríki: Bretland. Málinu var vísað til dómstólsins 13. október 1980 bæði af mannréttindanefndinni og bresku ríkisstjórninni. Dómur var kveðinn upp af deild 7 dómara. Málið snerist um líkamlegar refsingar í skólum í Skotlandi. I. 3. gi'. mannréttindasáttmálans. Deilt var um notkun líkamlégra refsinga við agabrotum í skoskum skólum. Hér stóð svo á, að þeim hafði ekki verið beitt, en nemendur áttu það á hættu. — 3. gr. er þannig: „Enginn maður skal sæta pynd- ingum, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.“ Mannréttindadómstóllinn taldi: 1. Það getur á stundum vei'ið andstætt 3. gr. að hætta sé á aðgerð- um sem eigi fá samrýmst henni. 2. Hætta á líkamlegri refsingu vegna agabrots, a) var hér hvorki pyndingar né ómannleg meðferð b) vanvirðandi meðferð — auðmýking eða niðurlæging viðkomanda í eigin augum eða annarra — átti sér ekki stað hér. Niðurstaða: Ekki brot. II. 25. gi'. sáttmálans. í þessari gr. segir m.a., að mannréttindanefndin geti tekið við erind- um „frá hvaða einstaklingi sem er, einkasamtökum eða hópi einstakl- inga, sem halda því fram, að samningsaðili hafi brotið á þeim rétt- indi.....“. 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.