Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Qupperneq 56
Ákvörðunum borgarráðs í Stokkhólmi mátti skjóta til lénsstjórnar- innar og þaðan til æðsta stjórnsýsludómstólsins, en ákvarðanir þessara aðila voru aðeins til undirbúnings og fólu ekki í sér röskun borgaralegra réttinda. Ákvörðunum ríkisstjórnarinnar mátti ekki skjóta til stjórnsýsludóm- stólanna. Umsókn til æðsta stjórnsýsludómstólsins um að málið kæmi til nýrrar afgreiðslu er sjaldgæft úrræði og gefur ekki tilefni til að fjalla um borgaraleg réttindi. Niðurstaða: brot. V. 13. gr. sáttmálans. I greininni er sérstk regla um heimild til að leita réttar vegna brots á sáttmálanum. Mannréttindadómstóllinn taldi, að 6. gr. 1. mgr. tæmdi málsefnið og 13. gr. kæmi ekki til álita. VI. 50. gr. (bótaákvæðið). Ákvörðun frestað. I dómnum var vísað til 9 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 6. PIERSACK. Dómur 1. október 1982. Aðildarríki: Belgía. Málinu var vísað til dóm- stólsins 14. október 1981 af mannréttindanefndinni. Dómur var kveð- inn upp af deild 7 dómara. Atvik voru þau, að maður, er var forseti fjölskipaðs sakadóms, hafði áður verið aðstoðarsaksóknari og deildarstjóri í skrifstofu sak- sóknara. Til deildar þessarar hafði mál kærandans Piersack verið sent frá rannsóknardómara, en ekki var að fullu upplýst, hvort deildar- stjórinn hafði sjálfur haft afskipti af því. I. 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans. í þessu ákvæði er mælt fyrir um rétt til málsmeðferðar, fyrir óháð- um, óhludrægum, lögmæltum dómstóli, sbr. næsta dóm hér á undan. 1. Óháður dómstóll. Hinn fjölskipaði sakadómur, sem fjallaði um mál Piersack, var m.a. skipaður leikmönnum. Þeirri röksemd, að hann væri ekki óháður, var hafnað . 2. Óhlutdrægur dómstóll. Unnt er að kanna óhlutdrægni með ýmsu móti og taka mið af dóm- urunum eða stöðu dómstólsins. a) Ekki er vafi á, að dómsformaðurinn var óhlutdrægur. Þetta atriði 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.