Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 76

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 76
sem í hlut á, gerði innan hæfilegs tíma viðeigandi ráðstafanir. Niður- staðan var sögð vera önnur, ef tafir standa lengi og varða skipulag dómsstólanna. Það sem hér var gert sýndi raunverulegan vilja til að leysa vand- ann, en hinum skipulagslega þætti var ekki sinnt eins og þurfti. Árangurinn var því ófullnægjandi. Niðurstaða: Brot á 6. gr. 1. mgr. III. 50. gr. (bætur). 1. Vegna miska var nóg að gert með dómnum. 2. Kærandi var talinn eiga rétt á málskostnaði vegna málarekstrar í Sviss og Strassbourg. Niðurstaða: Ríkissjóður Sviss skyldi greiða kærendum tiltekna fjár- hæð vegna málskostnaðar, en kröfum þeirra var að öðru leyti hafnað. I dómnum var vísað til 6 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 10. SILVER OG FLEIRI. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 24. október 1983. Aðildarríki: Bretland. Efnisdómur var kveð- inn upp 25. mars 1983 af sjö manna deild, sjá hér að framan. Þessi dómur var einnig kveðinn upp af deild 7 dómara. I. Miski. 1. Kröfu allra kærenda um „almennar bætur“ var hafnað og sagt, að sanngjarnar bætur fælust í því, að talið var, að brot hefði verið framið. 2. Kröfu þriggja kærenda um sérstakar bætur var eftir atvikum einnig hafnað. II. Málskostnaður. — Teknar voru til greina, þó með nokkrum undantekningum, kröfur allra kærenda um málskostnað í Strassbourg. III. Niðurstaða: Ríkssjóður Bretlands skyldi greiða tiltekna fjár- hæð vegna málskostnaðar kærenda, en kröfum þeirra var að öðru leyti hafnað. I dómnum var vísað til 8 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 278
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.