Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 27

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 27
tekjuöflunar utan heimilis samkvæmt þeim viðmiðunum, sem að framan greinir. Ekki er þó unnt að útiloka, að örorka til heimilisstarfa geti orðið afleið- ing slyss, þótt hún yrði ekki talin þess eðlis, að af henni leiði skerta eða jafn skerta möguleika til tekjuöflunar utan heimilis. Sem dæmi má nefna hreyfi- hömlun af tilteknu tagi. Við þær aðstæður yrði að meta viðkomandi einstaklingi fjárhagslega örorku vegna minnkaðrar getu til heimilisstarfa. Hún yrði þá bætt á grundvelli lágmarkstekjuviðmiðunar 7. gr. laganna. I tilviki námsmanns yrði almennt að líta til mismunar á atvinnutækifærum fyrir og eftir slys. Við þær aðstæður að námslok tengd starfsferli eða starfs- réttindum megi teljast fyrirsjáanleg yrðu þó metnir möguleikar námsmannsins til þess að gegna því starfi sem hann stefndi að með menntun sinni. Þetta á við hvort heldur slys valdi því að hann verði að hætta námi eða slys dragi úr starfsgetu í fyrirhuguðu starfi. Tekjuviðmiðun í slíku tilviki færi eftir sér- reglunni í 2. mgr. 7. gr., svo sem við leggjum til að henni verið breytt. Varðandi atvinnulausan mann er þess sérstaklega að geta, að þótt hann falli undir 8. gr. getur tekjuviðmiðun fyrir slys átt við um hann, a.m.k. að einhverju leyti. Sérstaklega getur það átt við í ljósi tillagna okkar um breytingu á 7. gr. um þriggja ára tekjuviðmiðun fyrir slys í stað eins árs í gildandi lögum. Sérstaklega ber að geta þess, að böm falla undir 8. gr. Mat á fjárhagslegri örorku bams verður að fara eftir stöðluðum reglum, þar eð vart eru tiltækar efnislegar viðmiðanir í hinum einstöku tilvikum. Lagt var til grundvallar, að 8. gr. taki til fullnaðs 16 ára aldurs og að bömum yrði bættar tekjur frá 17 ára aldri. Með því að tekjur séu aðeins bættar frá því aldursmarki var gert ráð fyrir, að úrskurðaðar bætur til bama ávaxtist óskertar með 4,5% ársvöxtum frá útborg- unardegi til 17 ára aldurs. Barnið fengi bætur þannig skertar, og þar með er lagt á það sjálft, eða forráðamenn þess, að ávaxta bæturnar á umræddu æviskeiði. Var þetta innifalið í töflu 6. greinar tillögu okkar. Athygli skal vakin á því að þetta atriði eitt og sér veldur umtalsverðri skerðingu bóta fyrir yngri böm samanborið við gildandi lög. Launaviðmiðun bama yngri en 17 ára yrðu lág- markslaun skv. 3. mgr. 7. gr. að viðbættum 30%, Þ.e. kr. 1.820.000 á ári. Sú launaviðmiðun er ekki fjarri meðalatvinnutekjum í þjóðfélaginu fyrir fullt starf.18 Með þeim efnisreglum, sem að framan greinir, ætti ekki að skipta máli varðandi fjárhæð bóta, hvort tjónþoli félli undir reglu 7. eða 8. gr. Af þeirri ástæðu töldum við heldur ekki tilefni til að gera tillögu um ítarlegri reglur en fyrir eru í gildandi lögum um það, undir hvora greinina einstakir tjónþolar falla. 18 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3333. 251
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.