Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 38
Stöðugleikatímapunkturinn hefur einnig mikla þýðingu fyrir ákvörðun um varanlegan miska skv. 4. gr. og varanlega örorku skv. 5. gr., en hún ræðst af ástandi og upplýsingum er liggja fyrir á þessum tímapunkti. A þessum tímapunkti geta tjónþoli eða tjónvaldur beðið um örorkumat.7 Upphæð miska- og örorkubóta er hins vegar algerlega óháð stöðugleika- tímapunkti.8 Miskabótaupphæðin ákvarðast af miskastigi og ákveðinni við- miðunartölu samkvæmt 4. gr. skaðabótalaga og bætur fyrir varanlega örorku ráðast af örorkustigi (5. gr.), margföldunarstuðli (6. gr.), árslaunum (7. gr.) og aldri tjónþola á tjónsdegi (9. gr.). 2.2 Hver ákveður stöðugleikatímapunkt? Þar sem stöðugleikatímapunktur er eingöngu skilgreindur eftir bata tjónþola, þ.e. likamlegum viðmiðum er hér um hreint læknisfræðilegt9 úrlausnarefni að ræða. Það er því eingöngu í verkahring lækna að ákvarða stöðugleika- tímapunktinn. Þetta sjónarmið kemur skýrt fram í dönskum lagaskýringar- textum þar sem talað er um að styðjast við »lægelig bed0mmelse« og »lægelig udtalelse«.10 Anders Vinding Kruse telur að ákvörðun um stöðugleikatímapunkt, bæði fyrir þjáningar og vinnugetu, sé alfarið í höndum læknis „medicinsk station- ærbegreb" en ekki sameiginleg ákvörðun lækna og lögmanna „medicinsk- juridisk stationærbegreb'1 eins og áður tíðkaðist í Danmörku: Der har i tidligere praksis ogsá været tilfælde, hvor der ikke erydet erstatning for tabt arbejdsfortjeneste, uanset at helbredstilstanden i medicinsk henseende formentlig ikke var stationœr, og uanset at skadelidte (endnu) ikke kunne begynde at arbejde igen, Stig Jprgensen, Personskade s. 239 og fra praksis f.eks. U 1959.749 0 (skadelidtes tilstand kunne ikke lægeligt betegnes som stationær, men skadelidtes krav kunne opgpres endeligt, hvorfor man nægtede fortsat erstatning for tabt arbejdsfortjeneste). Se tillige U 1966.394 H. Ej heller denne praksis vil kunne opretholdes, og det má i det hele antages, at der ikke (længere) kan anvendes et blandet medicinsk-juridsk stationærbegreb, jf. Bet. III s. 98-99 og lovforslaget sp. 87, hvor udtrykkene »lægelig bed0mmelse« og »lægelig udtalelse« anvendes.11 7 Frumvarp til skaðabótalaga, lagt fyrir 116. löggjafarþing 1992, bls. 32. Kruse, Anders Vinding og M0ller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1993, bls. 71. 8 Hins vegar eru greiddir vextir af bótaupphæðum fyrir þjáningar, miska og örorku frá því tjón varð skv. 16. gr. skaðabótalaganna um vexti. Fjárhæðir þessar taka verðlagsbreytingum skv. 15. gr. laganna. 9 Eyben, Bo von, Nprgaard, Jprgen, Vagner, Hans Henrik: Lærebog i erstatningsret. Kaup- mannahöfn 1995, bls. 233. 10 Kruse, Anders Vinding: Erstatningsretten. Kaupmannahöfn 1989, bls. 370. 11 Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1993, bls. 69. Kruse, Anders Vinding: Erstatningsretten. Kaupmannahöfn 1989, bls. 370. 262
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.