Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 44

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 44
í dönsku skaðabótalögunum örlar einnig á tvenns konar merkingu orðsins „veikur“. Anders Vinding Kruse og Jens Móller30 virðast skýra lagagreinina á þennan hátt er þeir tiltaka fyrst að í 3. gr. sé þess krafist að tjónþoli sé veikur, en segja síðan að veikur megi venjulega skilja sem óvinnufær. Med »syg« má normalt forstá »sygemeldt«. Þannig virðast þeir leggja áherslu á að orðið veikur hafi tvær merkingar, sem vísa annars vegar til líkamsástands hins vegar til vinnugetu, en slíkt verður að teljast villandi. Þessi túlkun virðist úr takt við þá meginskýringu höfunda á þjáningahugtakinu, að einungis sé verið að bæta ófjárhagslegan skaða en ekki fjárhagslegan. Skýringuna á þessum merkingarruglingi er etv. að finna í minnihlutaáliti dönsku skaðabótalaganefndarinnar og hugsanlegra áhrifa þess á endanlega gerð lagatextans. Minnihlutinn tengdi þjáningar við óvinnufærni, atvinnuleysi og veikindi og lagði til að lagagreinin hljóðaði svo: Skadelidte har krav pá godtgprelse for svie og smerte, sáfremt personskaden har medfprt arbejdsudygtighed eller - hvis skadelidt er ude af erhverv - sygdom, der i henseende til virkningeme for den daglige livsfprelse kan sidestilles hermed. Stk. 2. Godtgprelse fastsettes for den period, hvor skadelidte har været arbejds- udygtig eller syg, ...“31 (Feitletur AÞÓ) Meirihlutinn tengdi þjáningar eingöngu við rúmlegu og veikindi en ekki vinnu og lagði til að lagagreinin hljóðaði svo: Godtgprelse for svie og smerte udgpr 100 kr. for hver dag, den skadelidte har været sengeliggende, og 50 kr. for hver dag, den skadelidte har været syg uden at have været sengeliggende..."32 (Feitletur AÞÓ) í meðförum þingsins varð áherslan á tengsl þjáninga við heilbrigðisástand enn skýrari með því að miða lok þjáningatímabils við að heilbrigðisástand væri orðið stöðugt eins og fram kemur í tillögu þingmannanefndar, sem er feit- letruð:33 Godtgprelse for svie og smerte udgpr „for tiden fra skadens indtræden intil skadelidets helbredstilstand er blevet stationær" 100 kr. for hver dag, den skadelidte har været sengeliggende, og 50 kr. for hver dag, den skadelidte har været syg uden at have været sengeliggende... 30 Kruse, Anders Vinding og Mðller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaup- mannahöfn 1993, bls. 80. 31 Udmáling af erstatning ved personskade og tab af forsprger. Justitsministeriets erstatnings- udvalg, Kpbenhavn 1983. Bætænkning III, nr. 976, bls. 133. 32 Udmáling af erstatning ved personskade og tab af forsprger. Justitsministeriets erstatnings- udvalg, Kpbenhavn 1983. Bætænkning III, nr. 976, bls. 89. 33 Folketingstidende 1983-84, 2. samling. Tillæg B sp. 483. J.H. Schultz A/S, Kpbenhavn, 1985. 268
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.