Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 69
unarsamninga milli OECD-ríkja og einnig milli annarra rfkja sem byggja á OECD-fyrirmyndinni. Ráð Efnahags- og framfarastofnunarinnar hefur mælt með því við aðildarríki OECD að þau noti samningsfyrirmyndina við gerð tvísköttunarsamninga. Þar sem löggjöf er ólík í hinum ýmsu ríkjum hafa þau allflest sín eigin samnings- drög sem þau hafa lagað að sinni löggjöf þar sem hin einstöku ákvæði eru orðuð í samræmi við ítrustu óskir þeirra. Þessi samningsdrög eru venjulega ekki gefin út opinberlega. Þar má þó nefna undantekningar. Þannig gefa Bandaríkin út sérstaka samningsfyrirmynd (Treasury Model) sem er byggð á OECD-fyrir- myndinni, en með sérstakri áherslu á þau ákvæði sem Bandaríkin telja að skipti máli vegna samningastefnu þeirra. Einnig gefur hollenska fjármálaráðuneytið út staðlaðan samning (standaardverdrag) sem viðauka við skýrslu um almenna stefnu Hollendinga í samningamálum sem lagt er fyrir hollenska þingið.15 Hérlendis hafa á vegum fjármálaráðuneytisins verið samin samningsdrög til notkunar í tvísköttunarsamningum. Þessi drög hafa ekki verið gefin út opin- berlega en þau eru í stöðugri endurskoðun. íslensku samningsdrögin eru byggð upp eins og OECD-fyrirmyndin og í jafn mörgum köflum. Þau eru þó einni grein styttri þar sem við höfum ekki ákvæði um landfræðilega rýmkun. íslensku samningsdrögin víkja þó í ýmsum greinum frá samningsfyrirmynd OECD vegna sérástæðna í íslenskum lögum eða annarra íslenskra sjónarmiða. 3. NORÐURLANDASAMNINGURINN 3.1 Inngangur Þann 23. september 1996 var undirritaður nýr Norðurlandasamningur til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir. Samningurinn tók gildi 11. maí sl. og verður honum beitt um tekjur sem aflað er frá 1. janúar 1998 og eignir í lok þess árs og síðar. Nýi samningurinn (sem er óbirtur þegar þetta er ritað) mun leysa af hólmi núgildandi norrænan marghliðasamning til að komast hjá tvísköttun sem undirritaður var 12. september 1989, sbr. Stjómar- tíðindi C, nr. 19/1989. Norðurlandasamningurinn tekur eins og áður segir til Danmerkur, Færeyja, Finnlands, Islands, Noregs og Svíþjóðar. Færeyjar urðu aðilar að samningnum 1989 en hin löndin hafa öll verið með síðan fyrsti Norðurlandasamningurinn um tvísköttun var gerður árið 1983. 1983-samningurinn átti sér nokkurn aðdraganda. Fyrsta hugmyndin um marghliða tvísköttunarsamning milli Norðurlandanna kom fram á sjöunda áratugnum. Áður en farið var að vinna að þeirri hugmynd ákvað EFTA að setja á fót vinnuhóp sem fékk það hlutverk að útbúa marghliða tvísköttunarsamning sem gilda skyldi milli EFTA-ríkjanna. Þessi vinnuhópur vann á áranum 1965-1969 og áttu fulltrúar allra Norður- 15 K. Vogel, bls. 10. 293
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.