Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 71
skatta sem hann nær til. í 3. grein er að finna ýmsar almennar skilgreiningar, t.d. á hugtökunum samningsrrki, flutningar á alþjóðaleiðum og bær stjómvöld, en í 4. grein er hugtakið heimilisfesti skilgreint og í 5. grein hugtakið föst atvinnu- stöð. I 6.-22. grein er fjallað um meðferð ýmissa tegunda tekna og hvernig skattlagningarrétti er skipt milli samningsríkja. Hér má til dæmis nefna tekjur af atvinnurekstri (7. gr.), ágóðahlutum (10. gr.) og launuðu starfi (15. gr.). í 23. grein er fjallað um eignir og í 24. grein um tekjur og eignir dánarbúa. I 25. grein er að finna ákvæði um aðferðir samningsríkjanna til þess að komast hjá tvísköttun. Undanþágureglan (Exemption method) er aðalreglan sem Island notar en öll hin ríkin nota frádráttarregluna (Credit method) sem aðalreglu. I 26. grein eru almennar skattlagningarreglur, í 27. grein er að finna bann við mismunun (Non-discrimination). I 28. grein em ákvæði um framkvæmd gagnkvæms samkomulags sem bær stjórnvöld geta komist að um lausn ágreiningsmála, en í 29. og 30. grein er fjallað um sendierindreka og ræðis- erindreka og möguleika á landfræðilegri rýmkun samningsins. I lokagreinum samningsins er fjallað um gildistöku hans (31. gr.) og uppsögn (32. gr.). Samningurinn er gerður á dönsku, færeysku, finnsku, íslensku, norsku og tveimur textum á sænsku, öðrum fyrir Svíþjóð og hinum fyrir Finnland. Allir textarnir eru jafngildir. Samhliða samningnum var undirrituð bókun (protokol) í IX liðum sem telst óaðskiljanlegur hluti af samningnum. Flest ákvæði í sjálfum samningnum gilda um öll ríkin en í bókuninni er að finna ákvæði sem gilda einungis um eitt ríki eða hluta ríkjanna, t.d. bókun IV við 13. grein sem á einungis við um brott- flutningsskatt á hlutafé í Danmörku, auk þess sem þar er að finna túlkunar- eða skilgreiningarákvæði, t.d. í bókun V við 15. grein þar sem nánar er ákvarðað hvenær launþegi telst leigður út, sbr. d lið 2. mgr. 15. greinar samningsins. Það er því nauðsynlegt að líta til samningsákvæða í bókun við túlkun og fram- kvæmd Norðurlandasamnings um tvísköttun. Samningurinn byggir í öllum aðalatriðum á OECD-fyrirmyndinni frá 1992 með síðari breytingum. Efnisleg frávik er m.a. að finna í reglunum um fasta atvinnustöð (5. grein), reglunum um skattlagningu ágóðahluta (10. grein), vaxta (11. grein), söluhagnaðar (13. grein), og reglunum um sjálfstæða starfsemi (14. grein), launað starf (15. grein) og eftirlaun (18. grein). Frávikunum verður nánar lýst hér á eftir þegar fjallað er um einstakar greinar samningsins. Þá er að finna í samningnum ákvæði sem ekki eru í OECD-fyrirmyndinni, t.d. um starfsemi í sambandi við undirbúningskönnun, rannsókn eða hagnýtingu kol- vetnislinda (21. grein), um dánarbú (24. grein), og um almennar skattlagn- ingarreglur (26. grein). Til þess að unnt sé að framkvæma og túlka samninginn frá degi til dags er nauðsynlegt að hafa ákvæði sem mæla fyrir um það hver fer með framkvæmd hans og túlkun, þ.e. hvert er bært stjómvald samkvæmt samningnum. I j lið 1. 295
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.