Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 78
framkvæmd enda þótt starfsemin byggi á fleiri en einum verksamningi við sama framkvæmdaraðila ef álíta má að framkvæmdin sé óslitin heild út frá viðskiptalegu og landfræðilegu sjónarmiði. Ef slfk framkvæmd varir í meira en tólf mánuði er álitið að að um fasta atvinnustöð sé að ræða. Starfsemi sem felur í sér skipulagningu, eftirlit, ráðgjöf eða aðra aðstoð eða framlag starfsliðs í sambandi við byggingar-, mannvirkja-, samsetningar- eða uppsetningarfram- kvæmd telst samkvæmt 3. mgr. 5. gr. einnig föst atvinnustöð ef starfsemin stendur meira en tólf mánuði. Þetta síðasta ákvæði er ekki að finna í sam- svarandi grein í OECD-fyrirmyndinni. Ákvæði samsvarandi 4. mgr. 5. gr. Norðurlandasamningsins er heldur ekki að finna í OECD-fyrirmyndinni en ákvæðið felur það í sér að við útreikning tólf mánaða tímabilsins skuli starfsemi tveggja fyrirtækja undir vissum kringum- stæðum vera talin framkvæmd af öðru þeirra ef um hagsmunatengsl á milli þeirra er að ræða. Þetta ákvæði er sett þarna inn til þess að koma í veg fyrir misnotkun sem getur verið fólgin í því að fyrirtæki skipti verksamningum sínum upp í nokkra hluta sem hver um sig er styttri en tólf mánuðir og láti mismunandi félög í eigu sömu aðila framkvæma hvem hlutann fyrir sig. Varðandi starfsemi á landgrunninu er að finna sérstök ákvæði um fasta starfsstöð í 21. grein samningsins. 3.3.4 Skattlagningarreglur samningsins 3.3.4.1 Inngangur í 6.-24. gr. samningsins er að finna reglur um það hveming réttinum til þess að skattleggja hinar ýmsu tegundir tekna og eigna er skipt milli samnings- ríkjanna. Rétt er að undirstrika það aftur hér að rétturinn til þess að skattleggja tekjur og eignir verður að eiga sér stoð í íslenskum skattalögum og að tvísköttunarsamningur getur aldrei orðið sjálfstæð skattlagningarheimild, sbr. kafla 2 hér að framan. Hafi skattlagningarrétturinn samkvæmt íslenskum skattalögum verið takmarkaður eða þrengdur með ákvæðum í tvísköttunar- samningi sem ísland er aðili að verður skattlagningin á Islandi að fara eftir þeim ákvæðum. Lagatæknilega séð eru tvísköttunarsamningar uppbyggðir þannig að notuð eru með ákveðnum hætti orðin „má skattleggja“ og „skal einungis skattleggja“. í fyrsta lagi er rétt að taka það fram að orðanotkunin „má skattleggja“ þýðir það að sjálfsögðu ekki að skattyfirvöldum í hverju landi sé það í sjálfsvald sett hvort þau skattleggja eða ekki. Samkvæmt 16. grein Norðurlandasamningsins t.d., sbr. hér á eftir, má ísland skattleggja stjómarlaun sem íslenskt hlutafélag greiðir stjórnarmanni sem búsettur er t.d. í Danmörku. Þá er fyrst litið til íslenskra skattalaga en í 2. tl. 3. gr. tskl. er kveðið á um það að allir erlendis búsettir menn sem njóta stjómarlauna frá íslenskum aðilum greiði tekjuskatt á Islandi af þeim greiðslum. Tekjuskatturinn er 20% skv. 2. tl. 71. gr. s.l. Sambærilegt er um útsvar skv. 1. nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga, sbr. 19. og 23. grein, en 302
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.