Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 81

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 81
þóknanir sbr. 2. mgr. 12. gr. og aðrar tekjur sbr. 2. mgr. 22. gr. samningsins, sem erlendis heimilisfastur aðili með fasta atvinnustöð á íslandi hefur og tengjast þeirri stöð, má skattleggja á íslandi og þá með nýnefndum skatthlutföllum. 3.3.4.4 8. grein. Siglingar og loftferðir I 8. grein er að finna reglur um skattlagningu hagnaðar af rekstri skipa og loftfara í flutningum á alþjóðaleiðum. Slíkur hagnaður skal einungis skattlagður í því samningsríki sem aðilinn sem rekur skip eða loftför er heimilisfastur, sbr. 1. mgr. Þetta er breyting miðað við samninginn frá 1989 þar sem skatt- lagningarrétturinn er lagður til þess ríkis þar sem raunveruleg framkvæmda- stjóm fyrirtækisins hefur aðsetur. Skattlagningu sem byggð er á heimilisfesti þess aðila sem rekur siglinga- eða flugstarfsemi á alþjóðaleiðum er í athuga- semdum OECD-fyrirmyndarinnar lýst sem valkosti við skattlagningu sem byggir á reglunni um raunverulega framkvæmdastjóm. Talið er að þessar tvær aðferðir leiði í flestum tilfellum til sömu niðurstöðu skattalega. Samkvæmt skilgreiningu í h lið 1. mgr. 3. greinar samningsins merkir „flutningar á alþjóða- leiðum“ flutninga með skipi eða loftfari sem rekið er af aðila sem hefur heimilisfesti í samningsríki, nema því aðeins að skipið eða loftfarið sé eingöngu notað milli staða í öðru samningsríki.25 í 2. mgr. er ákveðið að hagnaður sem fyrirtæki í samningsríki hefur af hagnýtingu, viðhaldi eða útleigu gáma sem notaðir em til flutnings á vömm eða vamingi skuli einungis skattlagður í því ríki sem fyrirtækið er heimilisfast. Þetta gildir þó ekki séu gámamir eingöngu notaðir milli staða í öðm samn- ingsríki. Þama gildir því sama breytingin frá gamla samningnum og í 1. mgr. að í stað skilyrðisins um aðsetur raunverulegrar framkvæmdastjómar er sett skilyrðið um heimilisfesti rekstraraðila. 3.3.4.5 9. grein. Tengd fyrirtæki í 9. grein er fjallað um fyrirtæki sem em tengd hvert öðru. Ákvæðið gildir um fyrirtæki sem eru hagsmunatengd, t.d. móður- og dótturfélög og félög sem eru undir sameiginlegri stjóm, sbr. einnig i lið 1. mgr. 3. gr. samningsins sem skilgreinir „hagsmunatengd fyrirtæki“. í 1. mgr. greinarinnar er heimild til þess að hækka skattskyldan hagnað fyrirtækis þegar hann hefur verið of lágur vegna þess að tengslin milli fyrirtækisins og þess fyrirtækis sem það á viðskipti við valda því að samningar þeirra á viðskipta- eða fjármálasviðinu eru frábrugðnir því sem tíðkast á milli ótengdra eða óháðra fyrirtækja. Hér er um að ræða leiðréttingu í samræmi við svokallaða armslengdarreglu, sbr. nánar athugasemdir við 9. grein samnings- fyrirmyndar OECD. í íslenskum lögum er slíka heimild að finna í 58. grein tskl. um óvenjuleg skipti í fjármálum. 25 Breytt með bókun 6. október 1997, sbr. nmgr. 21 hér að framan. 305
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.