Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 89

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 89
Samkvæmt 3. mgr. skulu listamenn og íþróttamenn sem eru í heimsókn kostaðri af hinu opinbera í þeirra rrki vera undanþegnir skattlagningu í því rrki sem þeir koma fram í og vera skattlagðir einungis í því ríki sem þeir koma frá. Þetta ákvæði er í samræmi við það sem gilti í gamla samningnum en saknar fyrirmyndar í OECD. í 2. og 3. tl. 3. gr. tskl. er að finna heimildir til skattlagningar erlendis búsettra listamanna og íþróttamanna og í 2. tl. 71. gr. s.l. er að finna nánari útfærslu á þeirri skattlagningu sem getur verið ýmist með 20% eða 13% skatthlutfalli auk útsvars. 3.3.4.14 18. grein. Eftirlaun o.fl. í 18. grein er fjallað um eftirlaun, lífeyri og greiðslur samkvæmt almanna- tryggingalöggjöf samningsríkjanna. Samkvæmt 1. mgr. skal einungis skatt- leggja þessar greiðslur í því ríki sem þær eru greiddar frá. Með eftirlaunum er bæði átt við eftirlaun frá einkaaðilum og hinu opinbera. íslenska heimild til þess að skattleggja eftirlaun o.fl. er að finna í 2. tl. 3. gr. tskl., sbr. nánar 2. tl. 71. gr. s.l. Venjulegt skatthlutfall er notað en veittur er persónuafsláttur. Slíka innri heimild vantar í norsk lög. Til þess að koma í veg fyrir að slíkar greiðslur frá Noregi sleppi alveg við skattlagningu er því ríki þar sem greiðsluþeginn er búsettur heimilt að beita varaskattlagningarrétti skv. 2. mgr. 26. gr. samningsins, sbr. nánar umfjöllun um þá grein hér á eftir. 18. greinin er óbreytt frá gamla samningnum. 3.3.4.15 19. grein. Opinbert starf 19. greinin gildir um launagreiðslur frá opinberum aðilum, en þær eru einungis skattskyldar í því ríki sem greiðir þær, sbr. þó 2. mgr. 18. gr. Ef lagaheimild skortir til skattlagningar þeirra í greiðsluríkinu, kemur til varaskatt- lagningarréttar heimilisfestarríkisins. Eftirlaunagreiðslur frá hinu opinbera falla eins og áður segir undir 18. grein. 17. grein tekur til listamanna og íþróttamanna sem eru í opinberri þjónustu. í 3. mgr. er, að fyrirmynd OECD, tekið inn nýtt ákvæði um laun í tengslum við atvinnurekstur á vegum opinberra aðila. Þar er tekið fram að um slík laun fari eftir ákvæðum 15., 16. og 17. gr. samningsins. 3.3.4.16 20. grein. Námsmenn og nemar I 20. gr. er fjallað um námsmenn og nema sem dveljast tímabundið við nám í einu samningsríki og eru eða voru síðast fyrir dvölina heimilisfastir í öðru samningsríki. I greininnni er því slegið föstu að námsmaðurinn eða neminn skuli ekki í dvalarríkinu vera skattlagður af fjárhæð sem upprunnin er utan þess ríkis og hann fær til að standa straum af framfærslu sinni, námi og þjálfun. Greininni er örlítið breytt frá gamla samningnum varðandi a lið þar sem gerð er sú krafa að námið í dvalarríkinu verði að vera þess eðlis að það gæti veitt rétt til opinberra námslána eða styrkja í því ríki. Hvað nám á Islandi varðar verður 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.