Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 91

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 91
3.3.4.17 21. grein. Starfsemi í sambandi við undirbúningskönnun, rannsókn eða hagnýtingu kolvetnislinda í 21. grein er að finna reglur um ofangreinda starfsemi sem eru nær óbreyttar frá gamla samningnum. Þær snerta mest Danmörku og Noreg og verður ekki nánari umfjöllun um þær á þessum vettvangi. 3.3.4.18 22. grein. Aðrar tekjur í 22. grein er fjallað um aðrar tekjur sem ekki er fjallað um í öðram greinum samningsins. Slíkar tekjur skal, í samræmi við samningsfyrirmynd, einungis skattleggja í því ríki sem móttakandi þeirra er heimilisfastur. í 2. mgr. er þó að finna undantekningu þegar um er að ræða tengsl tekna við fasta atvinnustöð eða fasta stöð. í þeim tilvikum era þær skattlagðar í samræmi við 7. eða 14. grein. 3.3.4.19 23. grein. Eignir Greinin er óbreytt frá 1989-samningnum. í 7. mgr. greinarinnar er að finna takmörkun á notkun hennar, þar sem tekið er fram að henni skuli einungis beitt í samningsríki í þeim tilvikum þegar annað samningsríki leggur almennan skatt á eignir. Þetta þýðir t.d. að Island þarf ekki að taka tillit til greinarinnar varðandi lönd sem ekki leggja á eignarskatt svo sem Færeyjar og Danmörk. 3.3.4.20 24. grein. Dánarbú í 24. grein, sem er óbreytt frá gamla samningnum, er að finna reglu sem á að hindra það að eigandi hlutdeildar í dánarbúi verði skattlagður vegna tekna eða eigna dánarbús sem skattlagt er í öðru norrænu landi. 3.3.5 Aðferðir til þess að komast hjá tvísköttun 3.3.5.1 25. grein. Aðferðir til að komast hjá tvísköttun Til era tvær meginaðferðir til þess að koma í veg fyrir tvísköttun. Þær eru undanþáguaðferðin (stundum kölluð deiliaðferðin) og frádráttaraðferðin. ísland notar undanþáguaðferðina sem aðalreglu í norræna samningnum. I gamla samningnum var undanþáguaðferðin einnig notuð með fyrirvara um stighækkun skatts (exemption with progression). Island notar nú í nýja samningnum svokallaða valkvæða undanþáguaðferð sem gefur við skattalegan útreikning sömu niðurstöðu og undanþáguaðferð með stighækkun.31 Er 4. mgr. 25. greinar samningsins sem gildir um ísland nú orðuð í samræmi við það. Enda þótt undanþágureglan sé aðalregla samningsins er frádráttaraðferðin, eins og í gamla samningnum, einnig notuð varðandi vissar tekjutegundir í nýja samn- ingnum. Þannig er frádráttaraðferðin notuð þegar aðili heimilisfastur á Islandi móttekur tekjur sem skattleggja má í einhverju hinna Norðurlandanna sam- 31 Sjá nánar athugasemdir með 23. gr. A í samningsfyrirmynd OECD, 1992, condensed version, bls. 192, 37. mgr. (Altemative formulation of the Article). 315
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.