Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 96

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 96
4. Hinn 23. janúar 1997 var haldinn í Skála, Hótel Sögu morgunverðarfundur um nýskipan lögreglumála og aukið ákæruvald ríkislögreglu. Framsögumaður var Bogi Nilsson ríkislögreglustjóri. Fundargestir voru 51. 5. Hinn 27. febrúar 1997 var haldinn í Skála, Hótel Sögu morgunverðarfundur um framkvæmd fjármagnstekjuskattslaga. Frummælandi var Sigurjón Högna- son deildarstjóri lögfræðideildar eftirlitsskrifstofu skattstjórans í Reykjavík. Fundargestir voru 38. 6. Hinn 20. mars 1997 var haldinn í A-sal Hótel Sögu fræðafundur um bandaríska réttarkerfið með sérstakri áherslu á Hæstarétt. Fyrirlesari var Olaf N. Otto viðskiptafulltrúi við Sendiráð Bandaríkjanna á íslandi. Jafnframt var fundurinn kynningarfundur vegna fræðaferðar félagsins til Bandaríkjanna. Fundargestir voru 32. 7. Hinn 25. mars 1997 var haldinn í Skála, Hótel Sögu hádegisverðarfundur í samvinnu við félagið Novella. Fundarefnið var konur og lögmannsstörf í Bandaríkjunum. Fyrirlesari var Claire Ann Smearman lögmaður. Fundargestir voru 47. 8. Hinn 9. september 1997 var haldinn í Skála, Hótel Sögu morgunverðar- fundur um endurmenntun lögfræðinga. Framsögumenn voru Margrét S. Bjöms- dóttir forstöðumaður Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands og Viðar Már Matthíasson prófessor. Fundargestir vom 19. 9. Árlegt málþing félagsins var haldið í 27. skipti laugardaginn 4. október 1997 í Viðey. Að þessu sinni var fjallað um vátryggingarétt. Framsögumenn voru: Guðný Björnsdóttir lögfræðingur hjá Sjóvá-Almennum sem fjallaði um löggjöf og meginreglur í vátryggingarétti, Hákon Ámason hrl. sem fjallaði um gildissvið ábyrgðartryggingar umferðarlaga og slysatryggingu ökumanna, dr. Guðmundur Sigurðsson lögfræðingur hjá Tryggingamiðstöðinni sem fjallaði um slysatryggingu launþega og tengsl við almennar reglur skaðabótaréttar, Ingvar Sveinbjörnsson lögfræðingur hjá Vátryggingafélagi íslands sem fjallaði um skipatryggingar og Jón Finnbjörnsson dómarafulltrúi sem fjallaði um farmflutninga og ábyrgð farmflytjanda. Kristján G. Valdimarsson formaður undirbúningsnefndar setti málþingið en málþingsstjóri var Amljótur Björnsson hæstaréttardómari. Þátttakendur voru 88. 3. Fræðaferð til Bandaríkjanna Á liðnum árum hefur Lögfræðingafélag íslands efnt til vorferða með félagsmönnum. Þannig hafa félagsmenn og fjölskyldur þeirra farið til Þingvalla, út í Viðey, um Reykjanes og á söguslóðir Njálu. Er stjómin fór að ræða vorferðina 1997 kom upp sú hugmynd að leita á 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.