Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 97

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 97
(jajjt JLWLdSio^ <yu ,y£-. -z~£.Q.. Þátttakendur í frceðaferð Lögfrœðingafélags íslands til Bandaríkjanna 1997 ásamt Strom Thurmond þingmanni og Pétri G. Thorsteinssyni sendiráðsritara. fjarlægari slóðir. Framkvæmdastjóra félagsins Brynhildi Flóvenz og stjómar- mönnunum Helga Jóhannessyni, Benedikt Bogasyni og Steinunni Guðbjarts- dóttur var falið að athuga möguleika í slíkri ferð. Er skemmst frá því að segja að stjómin ákvað, að fengnum tillögum undirbúningshópsins, að auglýsa vorferð til Washington DC í Bandaríkjunum. Stjórnin vænti þátttöku 25-30 félagsmanna en þegar upp var staðið skráðu sig 90 manns til ferðarinnar. Um tíma stóð tæpt að unnt yrði að fara í ferð með svo fjölmennan hóp en með frábærri aðstoð Sendiráðs Islands í Washington tókst að hagræða dagskrá þannig að allir kæmust með. Fararstjóri ferðarinnar var Garðar Gíslason hæstaréttardómari. í 3. hefti Tímarits lögfræðinga 1997 er gerð grein fyrir ferðinni og vísast til þeirrar frásagnar. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum þeim sem komu að undirbúningi þessarar ferðar fyrir þeirra störf. Einnig vil ég þakka Garðari Gíslasyni fyrir frábæra fararstjóm. Síðast en ekki síst er ástæða til að þakka þátttakendunum í ferðinni sem voru 90 talsins eins og áður hefur verið vikið að fyrir þeirra þátt í því að ferðin heppnaðist jafn vel og raun ber vitni. Vonandi verður þetta upphaf fleiri ferða af svipuðu tagi á vegum Lögfræðingafélags Islands. 321
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.