Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 98

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 98
4. Fjölskylduskemmtanir Eins og endranær var árlegur jólafagnaður fyrir börn og bamaböm félags- manna haldinn í samvinnu við Lögmannafélag íslands. Jólatrésskemmtunin var haldin 29. desember 1996, fjölsótt að venju. 5. Móttaka fyrir nýútskrifaða lögfræðinga Hinn 9. maí 1997 gekkst stjómin öðru sinni fyrir móttöku fyrir nýútskrifaða lögfræðinga. Boðið var þeim sem útskrifuðust úr lagadeild veturinn 1996-1997 ásamt framsögumönnum á fræðafundum og málþingum félagsins á starfsárinu. Starfsemi félagsins var stuttlega kynnt í þeim tilgangi að fyrstu kynni nýút- skrifaðra lögfræðinga og Lögfræðingafélags íslands yrðu önnur en móttaka gíróseðils fyrir árgjaldi. Til móttökunnar mættu liðlega 40 gestir og var hún hin ánægjulegasta. 6. Skrifstofa Lögfræðingafélags íslands og framkvæmdastjórn Engar breytingar urðu á skrifstofuaðstöðu og framkvæmdastjóm Lögfræð- ingafélagsins á liðnu starfsári. Samkvæmt samningi við Lögmannafélag íslands hefur félagið afnot af skrif- stofu sem Lögmannafélagið nýtir einnig fyrir Lögmannavakt sína og greiðir fyrir mjög hóflegt gjald sem jafnframt nær til aðgangs að ljósritunarvél og öðrum tækjakosti Lögmannafélagsins. Stjórn Lögfræðingafélags íslands kann Lögmannafélagi íslands bestu þakkir fyrir þá miklu velvild sem félagið hefur sýnt starfsemi Lögfræðingafélagsins á liðnum árum. Lögfræðingafélagið hefur haft framkvæmdastjóra í hlutastarfi frá árinu 1988. Verkefni framkvæmdastjóra eru margvísleg, annars vegar fyrir félagið og hins vegar fyrir Tímarit lögfræðinga sem Lögfræðingafélagið gefur út. Lramkvæmdastjóri er á skrifstofu félagsins einn morgun í viku og annast útgáfu fréttabréfs félagsins sem gefið er út nokkrum sinnum á ári. Brynhildur Flóvenz lögfræðingur hefur verið framkvæmdastjóri frá byrjun árs 1995 og annast af stakri prýði þau verkefni sem stjórn felur henni hverju sinni fyrir félagið og Tímarit lögfræðinga. 7. Tímarit lögfræðinga Tímarit lögfræðinga kemur úr reglulega fjórum sinnum á ári. Frá árinu 1994 hefur ritstjórn Tímarits lögfræðinga verið í höndum Friðgeirs Björnssonar dómstjóra. Stjórn félagsins þakkar Friðgeiri vel unnin störf í þágu Tímarits lögfræðinga og væntir góðs af áframhaldandi samstarfi en Friðgeir hefur fallist á að halda áfram ritstjórn tímaritsins. Fjárhagur tímaritsins stendur vel eins og ársreikningar sem lagðir verða fram hér á eftir bera með sér. Fyrir nokkrum árum var tekin upp sú nýbreytni að greiða ritlaun fyrir fræðigreinar sem birtast í ritinu skv. nánari ákvörðun ritstjóra en innan ramma sem stjórn hefur markað. Hefur það fyrirkomulag 322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.