Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 7
Tímarit löqfræðinqa 1. hefti • 53. áraanqur 1. hefti • 53. árgangur apríl 2003 YFIRÞJÓÐLEGT VALD Síðan samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið var undirritaður í Oporto 2. maí 1992 og hann fullgiltur fyrir Islands hönd með lögum nr. 2, 13. janúar 1993, hefur töluvert verið um hann ritað og rætt. Er varla annars von því að hér er tvímælalaust um að ræða víðtækasta þjóðréttarsamning sem Islendingar eiga aðild að og nær hann til mun áþreifanlegri hagsmuna í heild sinni en velflestir aðrir þjóðréttarsamningar íslenska ríkisins ef ekki allir. Lögfræðingar íslenskir hafa tekið þátt í þeirri umfjöllun, ekki síst um það hver sé staða samningsins í réttarkerfi okkar. A sama tíma hefur tekið að reyna á samninginn og réttaráhrif hans, bein eða óbein, í einstaka dómsmáli, þótt ekki séu þau mörg enn sem komið er. Ef til vill má orða það svo að menn hafi verið smátt og smátt að þreifa sig áfram á þessu réttarsviði og reynt að ná þar viðunandi fótfestu. Tíu ár geta verið langur tími í efnahagslífi þjóðar en þarf ekki að vera langur tími í lögfræði. EFTA-dómstóllinn hefur haft 57 mál til meðferðar frá upphafi til síðustu áramóta, þar af er 41 beiðni um ráðgefandi álit. Af þessum málum hafa 8 komið frá íslandi. Nauðsynlegar lagabreytingar samfara samningnum eru langt komnar en líklega þó ekki að fullu í höfn. Innleiddur hefur verið hluti EB-réttarins, einkum sá er varðar fjórfrelsið svokallaða, þ.e. um vöruviðskipti, launþega, þjónustu og fjármagnsflutninga. íslenska ríkið tók á sig víðtækar skuldbind- ingar í því skyni að tryggja að íslensk löggjöf verði í samræmi við ákvæði samningsins, eða a.m.k að íslensk lög séu ekki andstæð þeim. Það sem sýnist mestum vafa hafa valdið er það hverja stöðu ýmsar reglur og tilskipanir Evrópusambandsins, sem ekki hafa verið lögteknar hér á landi, hafa gagnvart íslenskri löggjöf. Við höfum og gengist undir það að skýra samningsákvæði EES-samningsins með hliðsjón af þeim dómum EB-dómstólanna sem gengið höfðu fyrir undirritun samningsins og sjálfsagt verður að gera hið sama í raun 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.