Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 15
tekur ekki aðeins til þess þegar ábyrgðaraðili safnar upplýsingum frá hinum skráða með viðræðum við hann á fundi, í símtali eða með því að fá hinn skráða til að fylla út eyðublað. Ætla verður að undir hugtakið „söfnun“ falli einnig þegar hinn skráði hefur að eigin frumkvæði samband við ábyrgðaraðila og veitir honum persónuupplýsingar, hvort sem það er í símtali, skriflega eða á annan hátt og ábyrgðaraðili vinnur síðan á einhvem hátt með upplýsingamar, s.s. skráir þær eða geymir.6 Þegar upplýsingum er safnað á eyðublað getur ábyrgðaraðili uppfyllt upp- lýsingaskyldu sína með því að veita lögmæltar upplýsingar á eyðublaðinu. Hið sama gildir þegar upplýsingar eru fengnar með rafrænum eyðublöðum eða safnað á annan hátt á heimasíðu ábyrgðaraðila.7 Þegar hinn skráði notar ekki eyðublöð ábyrgðaraðila, t.d. sendir ábyrgðar- aðila bréf, ber ábyrgðaraðila að uppfylla fræðsluskylda sína án ástæðulausra tafa.8 9 Eins og nánar verður vikið að í kafla 4.4 getur undanþága frá upplýsinga- skyldunni þó oft átt við í slíkum tilvikum. Abyrgðaraðili hefur einvörðungu skyldu til þess að veita hinum skráða fræðslu skv. 20. gr. einu sinni. Þetta á við enda þótt sambærilegum upplýsingum verði safnað með reglubundnu millibili frá hinurn skráða, enda hafi hinn skráði verið upplýstur um það í upphafi. Svo lengi sem upplýsingum er safnað í sam- ræmi við þær upplýsingar um afmörkun á vinnslunni, sem hinum skráða var veitt í upphafi, þarf ekki að veita honum frekari upplýsingar skv. 20. gr. pul. Ef vinnslunni er hins vegar breytt og farið er að vinna með upplýsingar frá hinum skráða í öðrum og ósamrýmanlegum tilgangi, eða um nýtt mál er að ræða, þarf að gera hinum skráða viðvart á ný og skýra honum frá þeim atriðum sem talin eru í 20. gr. pul. 4.2 Gilda einhver formskilyrði um það hvernig upplýsingunum er komið á framfæri? Engin formskilyrði gilda um það hvemig koma skal upplýsingum á framfæri við hinn skráða skv. 20. gr. pul. Þannig er t.d. ekki gerð krafa um að upplýsingar þær sem veita skal séu settar fram með tilteknum hætti. I athugasemdum við 20. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, er tekið fram að vilji ábyrgð- araðili af hagkvæmnisástæðum veita umrædda fræðslu á stöðluðu formi, og jafnvel með sjálfvirkum hætti, sé það heimilt að því tilskildu að veitt sé nægi- lega víðtæk fræðsla.' 6 Sbr. Kristian Korfits Nieisen og Henrik Waaben: Lov om behandling af personoplysninger, bls. 297-298. 7 Alþt. 2001-2002, A-deild, bls. 4529. 8 Alþt. 2001-2002, A-deild, bls. 4529. í grein 2.1.1. í leiðbeiningum Datatilsynet í Danmörku er sett fram sú viðmiðun að uppfylla beri almennt viðvörunarskylduna innan 10 daga frá skráningu. 9 Aiþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2733. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.