Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 18
í athugasemdum við 20. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, er tekið fram að það sé ábyrgðaraðilinn sent í fyrstu meti livort þörf sé á nánari fræðslu skv. 2. mgr. 20. gr. Bera megi niðurstöðu hans undir Persónuvernd sem skv. 40. gr. laganna geti, telji hún þess þörf, lagt fyrir ábyrgðaraðila að veita nánari fræðslu.'" I athugasemdum við 16. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, er tekið fram að miðað sé við að þær upplýsingar sem veita ber skuli vera al- mennar, staðlaðar og stuttorðar.16 Ætla verður að sömu sjónarmið eigi við um ákvæði 20. gr. pul. Sérstakar reglur gilda um fræðsluskyldu ábyrgðai'aðila áður en upplýsts samþykkis er aflað fyrir vinnslu persónuupplýsinga í vísindarannsókn á heil- brigðissviði. I 9. gr. reglna nr. 170/2001 koma fram þau atriði sem upplýsa skal um. Samkvæmt ákvæðinu þarf ábyrgðaraðili að gera grein fyrir mun fleiri atriðum en skv. ákvæðum 20. gr. pul. Markmið 9. gr. reglna nr. 170/2001 er að leggja grundvöll að því að maður hafi fengið nægar og áreiðanlegar upplýsingar áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann vill veita ábyrgðaraðila heimild, með upplýstu samþykki sínu, til að vinna með persónuupplýsingar um hann í hlutaðeigandi vísindarannsókn. 4.4 Undantekning á upplýsingaskyldunni Samkvæmt 2. mgr. 20. gr. pul. þarf ekki að veita hinum skráða upplýsingar samkvæmt greininni hafi hinn skráði þegar fengið vitneskju um þau atriði sem nefnd eru í 1. mgr. 20. gr. pul. Það verður að meta hvert tilvik sjálfstætt þegar tekin er afstaða til þess hvaða vitneskju ætla megi að hinn skráði hafi fengið. Hið sama gildir um þær upplýsingar sem ábyrgðaraðila getur verið skylt að veita til viðbótar skv. 3. tölul. 1. mgr. 20. gr. pul. Ef hinum skráða er ekki kunnugt um eitt af þeim atriðum, sem upplýsa skal um, á undantekningin ekki við. Ef ábyrgðaraðili er í vafa um hvort hinum skráða sé þegar kunnugt um þau atriði, sem honum er skylt að upplýsa hinn skráða um, verður hann að hafa frumkvæði að því að sinna upplýsingaskyldu sinni. Oft eru þó taldar vera meiri líkur fyrir því að hinn skráði hafi fengið vitneskju um þessi atriði þegar liann hefur sjálfur haft frumkvæði að því að hafa samband við ábyrgðaraðila og veitt honum persónuupplýsingar.17 15 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2733. Sjá einnig Alþt. 2001-2002, A-deild, bls. 4529. 16 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2730. 17 Peter Itlume: Personoplysningsloven, bls. 120 og Kristian Korfits Nielsen og Henrik Waaben: Lov om behandling af personoplysninger, bls. 304. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.