Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 20
Þegar um stjórnvöld er að ræða getur þurft að túlka ákvæði 21. gr. pul. til samræmis við ákvæði stjómsýslulaga nr. 37/1993. Þegar stjómvöld, sem hafa á hendi opinbert eftirlit, komast á snoðir um brot og afla af því tilefni persónu- upplýsinga um hinn skráða, getur þeim verið heimilt að draga það að gera hinum skráða viðvart skv. 21. gr. pul. ef ætla má að það myndi beinlínis spilla rannsókninni. I slíkum tilvikum bæri að uppfylla upplýsingaskyldu 21. gr. pul. um leið og hinum skráða væri tilkynnt um meðferð stjórnsýslumálsins skv. 14. gr. stjómsýslulaga nr. 37/1993.2' 5.2 Gilda einhver formskilyrði um tilkynninguna? Engin formskilyrði gilda um þá tilkynningu sem ábyrgðaraðila er skylt að senda til að uppfylla upplýsingaskylduna. Þar sem sönnunarbyrðin um það, hvort upplýsingaskyldan var uppfyllt, hvílir á ábyrgðaraðila er hins vegar við því að búast að slíkar tilkynningar verði oft veittar skriflega. Þegar stjórnvald fær munnlegar upplýsingar frá málsaðila og skráir þær niður á grundvelli 23. gr. upplýsingalaga eða í samræmi við vandaða stjóm- sýsluhætti bæri að færa einnig til bókar hafi upplýsingaskylda 21. gr. pul. verið uppfyllt með því að gefa aðila munnlegar upplýsingar um að til standi að afla upplýsinga um hann frá þriðja aðila og í framhaldi af því þær upplýsingar er fram koma í 3. mgr. 21. gr. pul.~ 5.3 Hvaða upplýsingar á að veita hinum skráða? í 3. mgr. 21. gr. pul. eru taldar upp þær upplýsingar sem ábyrgðarmanni er skylt að veita hinum skráða þegar persónuupplýsinga er aflað um hann frá öðrum en honum sjálfum. Hér er um að ræða sömu upplýsingar og mælt er um að veita skuli hinum skráða þegar upplýsinga er aflað frá honum sjálfum, sbr. 2. mgr. 20. gr. pul. Hér vísast því til kafla 4.3 um skýringu á ákvæði 3. mgr. 21. gr. pul. Upplýsingaskylda ábyrgðaraðila er aðeins að einu leyti frábrugðin í ákvæði 21. gr. en mælt er fyrir um í 20. gr. pul. Samkvæmt b-lið 3. tölul. 3. mgr. 21. gr. skal einnig veita hinum skráða upplýsingar um hvaðan persónuupp- lýsingamar koma sem aflað er um hann frá öðrum en honum sjálfum. 21 Kristian Korfits Nielsen og Henrik Waaben: Lov om behandling af personoplysninger, bls. 315-316. 22 í athugasemdum við 21. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, er tekið fram að sé óhentugt að senda sérstaka viðvörun geti „Persónuvernd heimilað að viðvörun sé veitt með öðrum hætti, t.d. með birtingu auglýsinga". Sbr. Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2733. Ekki verður séð að Persónuvemd sé veitt nein heimild í lögunum til þess að víkja frá skýrum fyrirmælum 1. mgr. 21. gr. laganna að „skýra“ hinum skráða „frá þeim atriðum sem talin eni“ upp í 3. mgr. 21. gr. með þessum hætti. Verður því að draga í efa að Persónuvernd hafi slíka heimild. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.