Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 50
gildum hætti að þjóðarétti teldist hann þar með (eo ipso) hluti landsréttar.74 í Noregi Itefur verið litið svo á að þingræði hafi haft í för með sér nauðsyn þess að milliríkjasamningar væru bornir upp til samþykktar á þjóðþingum - jafnvel með tilheyrandi lagasetningu. " Island varð í raun ekki aðili að réttarskapandi samningum fyrr en eftir stríð og þá, en ekki fyrr, fór verulega að reyna á athafnaskyldu Islands vegna þjóð- réttarlegra skuldbindinga. Arið 1959 kvað Hæstiréttur Islands upp dóm sem Armann Snævarr taldi í riti sínu Almenn lögfrœði að hefði staðfest tvíeðlis- kenninguna í íslenskum rétti.76 I því felist að hvorki almennar þjóðréttarreglur né alþjóðlegir samningar hafi lagagildi á Islandi nema til komi sérstök laga- setning, en skýra skuli landsrétt í samræmi við þjóðarétt. Þannig hefur í íslenskri réttarframkvæmd verið byggt á því að fyrmefnd athafnaskylda Islands sé uppfyllt með lögskýringu til samræmis við þjóðarétt. Um leið er það forðast að telja þjóðréttarsamninga lög að landsrétti og þar með er löggjafarvaldið áfram aðeins forseta Islands og Alþingis. Hér komum við að tengslum tvíeðliskenningar og fullveldis. Ber að líta svo á að samkvæmt stjómar- skránni sé „eineðli“ óheimilt vegna fullveldis Islands? Fullveldið veitir ríkinu rétt til að gerast aðili að alþjóðlegum samningum en ekki til að vanefna þá. Samkvæmt orðalagi stjómarskrár Islands fer forsetinn með löggjafarvald, 2. gr., og gerir einnig samninga við önnur ríki, 21. gr., en áður eru tíunduð rök fyrir einingu hins æðsta valds í íslenskri stjómskipan. Fullveldi sem slíkt er ekki lagastoð tvíeðliskenningarinnar. Hins vegar felst það í fullveldisrétti ríkis að ákveða hvemig tengslum landsréttar og þjóðaréttar skuli háttað. 5. LEKIR FLÓÐGARÐAR 5.1 Forsendur EES-samningsins Frumkvæði að stofnun Evrópska efnahagssvæðisins átti Evrópubandalagið. I ræðu sem framkvæmdastjóri þess, Jacques Delors, hélt á Evrópuþinginu 17. janúar 1989 fjallaði hann um hvemig leiða skyldi sameiningu Evrópuríkjanna tólf til farsælla lykta án þess að „hrinda frá þeim þjóðum sem eiga sama rétt á að kalla sig Evrópuþjóðir“. Fyrstar nefndi liann „vinaþjóðir“ í EFTA og setti fram áskorun um að látið yrði á það reyna hvort hægt væri að finna nýjan og fastmótaðri samvinnugrundvöll þar sem til kæmu sameiginlegar ákvörðunar- og stjórnunarstofnanir. 74 Max S0rensen: TfR 1949, bls. 107. Sbr. á hinn bóginn Ole Espersen: Indgáelse og opfyldelse af traktater, Kbh. 1970, sem telur kenninguna byggða á veikum grunni þótt hún sé viðtekin. 75 NOU 1972:16: Gjennomf0ring av lovkonvensjoner i norsk ret, bls. 15-16. 76 Armann Snævarr: Almenn lögfræði. Rvík. 1988, bls. 263. Sbr. Sigurður Líndal: Þjóðréttar- reglur, bls. 5-6. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.