Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 54
• í samræmi við tvíeðliskenninguna var EES-samningurinn lögfestur sér- staklega á Islandi, sbr. 2. gr. laga nr. 2/1993. • I sjöundu grein EES-samningsins er mælt fyrir um lögfestingu EES-gerða sem samsvara reglugerðum og tilskipunum frá Evrópusambandinu. • EES-reglur hafa ekki forgang í réttarkerfi aðildarríkja EES samkvæmt bókun 35 við EES-samninginn, en sameiginleg sérstök yfirlýsing vegur á móti bókuninni. • I 6. gr. EES-samningsins er kveðið á um að dómar Evrópudómstólsins séu ekki bindandi fordæmi á Evrópska efnahagssvæðinu heldur beri aðeins að líta til þeirra við lögskýringar og það með fyrirvara um hverjar niðurstöður dómstólsins kunna að verða. Tvíeðliskenningin mælir fyrir um aðferð við að uppfylla alþjóðlega samn- inga, aðferð við að taka efni alþjóðlegrar réttarreglu upp í innlendan rétt svo að einstaklingar og lögaðilar njóti tiltekinnar réttarstöðu fyrir innlendum dómstól- um, sbr. kafla 4.5 hér að framan. Tvíeðliskenningin er efniviður bókunar 35, 6. gr. EES-samningsins og reglnanna um lögfestingu réttargerða. Henni er þar beitt eins og hún ráði gildi réttarreglna. Gengið er út frá því, að skilyrði tvíeðliskenningarinnar um aðferð við að taka upp réttarreglur alþjóðasamninga, sé undantekningalaust nauðsyn- legt skilyrði fyrir því að þær gildi hér á landi. Um leið eru viðurkenndar aðrar aðferðir, þ.e. (1) bein réttaráhrif, sé efni reglu nægilega skýrt og óskilyrt, og (2) forgangur/7 Þegar aðferðunum lýstur saman eru forgangur og bein réttaráhrif einfaldlega sterkari þegar um er að ræða EES-reglur, sjá nánar í kafla 5.4. Örstutt samantekt á umræðu lögfræðinga sem reis í tilefni af dómi Hæsta- réttar, H 1990 2, segir meira en mörg orð um tilvistarkreppu tvíeðliskenningar- innar. í tilefni dómsins lýsti Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður yfir andláti tvíeðliskenningarinnar, a.m.k. á sviði mannréttinda, en fleiri skýrðu dómsniðurstöðuna á annan hátt. Einn taldi alvanalegt að Hæstiréttur tæki krappar beygjur og að dómurinn væri dæmi um það,”' annar að Hæstiréttur hefði sett nýja reglu (fordæmi) í anda þróunar í þjóðarétti, ' þriðji að dómsniðurstaðan 87 Hin sameiginlega yfirlýsing vegna bókunar 35 er svona: „Samningsaðilar líta svo á að bókun 35 dragi ekki úr áhrifum þeirra núgildandi innri reglna er gera ráð fyrir beinum réttaráhrifum og forgangi alþjóðasamninga“. 88 í dómsniðurstöðu var fulltrúi sýslumanns í Arnessýslu talinn vanhæfur til dómstarfa. Rök Hæstaréttar voru margþætt og verða ekki tilgreind hér en þegar dómurinn var upp kveðinn var mál Jóns Kristinssonar gegn íslandi til meðferðar hjá Mannréttindadómstóli Evrópu eftir að Mannréttindanefndin hafði talið ísland brotlegt. Sátt var gerð í málinu og það tekið af dagskrá, m.a. með vísan til H 1990 2. 89 Ragnar Aðalstcinsson: „Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar og íslenskur landsréttur". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1990, bls. 22. 90 bór Vilhjálmsson: „Staða Hæstaréttar í stjórnskipuninni". Tfmarit lögfræðinga. 1. hefti 1995, bls. 51-52. 91 Sigurður Líndal: „Þáttur Hæstaréttar í réttarþróun á íslandi". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1995, bls. 86. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.