Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 56
að þótt orð greinargerðarinnar séu „rétt frá formlegu sjónarmiði“ sé „í reynd rétt“ að líta á úrlausnir mannréttindadómstólsins sem fordæmi í íslenskum „ • 99 retti. Með öðrum orðum: Þótt fylgt sé kennisetningu tvíeðliskenningarinnar og landsréttur eingöngu skýrður í samræmi við þjóðarétt en ákvæðum þjóðréttar- samninga hafnað sem réttarheimildum, hvort heldur er í formi (settra) laga eða fordæma, þá ráða þau raunverulegri réttarstöðu manna. Þau verka sem lög séu þótt gildi þeirra sé ekki lögformlega viðurkennt. Veruleikinn er annar en viður- kennt hugtakakerfi gerir ráð fyrir. 5.4 Yfirþjóðleg einkenni EES-samningsins 5.4.1 Lagasetning og svigrúm Islands til eigin stefnumótunar Þegar EES-sáttmálinn var til afgreiðslu á Alþingi varaði Guðmundur Alfreðsson við því í lögfræðiáliti að í aðild fælist ekki bara áður óþekkt framsal fullveldis Islands heldur framsal fullveldis af því tagi sem ekki hefði áður þekkst yfirleitt: Það er algjört einsdæmi í stofnanagrein þjóðaréttarins, að lagt sé til, að ríki skuli framselja yfirþjóðlegt framkvæmda- og dómsvald til alþjóðastofnunar, sem viðkom- andi rfki er ekki aðili að.'°° Löggjafarvald og framkvæmdarvald stjómarstofnana íslenska ríkisins hefur ekki farið varhluta af aðild Islands að EES-samningnum. Afleidd löggjöf Evrópu- sambandsins gengur sína leið gegnum stjómkerfi ESB og áður en einstakar gerðir eru teknar til ákvörðunar í sameiginlegu EES-nefndinni sendir utanríkisráðu- neytið þær til þess ráðuneytis sem fer með viðkomandi málaflokk. Áhrif Alþingis á mótun þeirrar löggjafar, sem það þó samþykkir, em hverfandi.10' í skýrslu utanríkisráðherra um stöðu íslands í evrópusamstarfi er ekki dregin dul á það að Evrópusambandið sé hinn ráðandi aðili í stefnunrótun og löggjöf."’2 Yfirþjóðleg takmörkun á löggjafarvaldi lýsir sér í valdþurrð aðildarríkis (pre-emption) á tilteknum sviðum. í Evrópurétti er gengið út frá valdþurrð aðildarríkja á þeim sviðum þar sem Evrópusambandið hefur skýrar vald- 99 Davíð Þór Björgvinsson: „EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttar- heimildir í íslenskum landsrétti". Úlfljótur. 1. tbl. 1997, bls. 91-92. 100 Guðmundur Alfreðsson: „Álit um EES og stjómarskrána“. Alþt. A-deild 1992, bls. 756. 101 Eivind Smith hefur bent á að þjóðþingin í hverju landi geti orðið „hornsteinar“ lýðræðis í Evrópusamrunanum. Því fari þó fjarri nú því fæst þeirra fylgist verulega vel með atburðum innan ESB, nema danska þingið sem starfrækir sérstaka Evrópunefnd. Sjá Eivind Smith (ritstj.): National Parliaments as Comerstones of European Integration. Dordrecht 1997. 102 Skýrsla Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra um stöðu íslands í Evrópusamstarfi. Reykja- vík apríl 2000, bls. 69 o. áfr. Þar segir m.a. „Aldrei hefur farið á milli mála hvor stoðin væri leiðandi í þessu samstarfi. Þróun Evrópuréttarins og ákvarðanataka fer fram innan ESB-stoðarinnar og síðan er gerður sjálfstæður millríkjasamningur milli ESB og EFTA-ríkjanna um samsvarandi réttindi og skyldur þessara aðila“. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.