Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Síða 59
í dómi Hæstaréttar í máli nr. 236/1999, sem kveðinn var upp 16. desember 1999, byggðist niðurstaða í dómsorði á því að það væri á valdi íslenskra dóm- stóla að skera úr um hvort bótaábyrgð aðaláfrýjanda nyti fullnægjandi laga- stoðar að íslenskum rétti: Er ... eðlilegt að lögin sem lögfesta meginmál samningsins séu skýrð svo að einstakl- ingur eigi kröfu til þess að íslenskri löggjöf sé hagað til samræmis við EES-reglur. Takist það ekki leiði það af lögum nr. 2/1993 og meginreglum og markmiðum EES- samningsins að aðaláfrýjandi verði skaðabótaskyldur að íslenskum rétti. Að þessu virtu, svo og aðdraganda og tilgangi laga nr. 2/1993 fær skaðabótaábyrgð aðaláfrý- janda, vegna ófullnægjandi lögfestingar tilskipunarinnar, næga stoð í þeim lögum. Með dómsniðurstöðunni í máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur var því slegið föstu að íslenska ríkið beri skaðabótaábyrgð gagnvart einstaklingi hafi hann í lögskiptum að landsrétti ekki notið réttinda sinna samkvæmt tilskipun Evrópu- sambandsins. Ríkið hafði látið hjá líða að lögfesta viðkomandi réttindi. Með dóminum beitir Hæstiréttur sams konar úrræði og þróast hefur í ESB-rétti til að tryggja réttarárif réttarreglna EES. Bótareglan sem EFTA-dómstólinn hafði í ráðgefandi áliti'" sagt felast í meginmáli EES-samningsins felur í sér að EES- regla, sem ekki hefur verið tekin í landsrétt, hefur réttaráhrif hérlendis. í dómi Hæstaréttar frá 25. október 2001 í máli nr. 129/2001 vék EES-regla síðan fastri dómvenju til hliðar: Fyrri niðurstöður dómstóla um að áhættutaka, eins og hér er um fjallað, leiði til niðurfellingar bóta, hafa sem fyrr segir ekki byggst á lögfestri reglu heldur mótast af almennum viðhorfum og kenningum í skaðabótarétti og leitt til dómvenju, sem hefur verið talin bindandi. Þegar litið er til þess, sem að framan er rakið, þykja ekki efni til þess lengur að halda henni við. Að mínu mati verður ekki með nokkurri skynsemi framhjá því horft að dómsniðurstaðan felur í sér viðurkenningu á forgangi EES-reglna að íslenskum U2 retti. Með því að bein réttaráhríf og skaðabótaábyrgð aðildarríkja EFTA-stoðar EES og forgangur EES-réttar eru staðfest sem hluti af í íslensku réttarkerfi er jafnframt ljóst að EES-rétti er rétt lýst sem sérstöku réttarkerfi sem út frá for- sendum sínum ákvarðar gildi laga á íslandi. 111 Sjá um þetta Reimar Pétursson: „Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur og takmarkanir á framsali löggjafarvalds til stofnana EES“. Tímarit lögfræðinga. 3. hefti 1999, bls. 213. Óttar Pálsson: „Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli Eriu Maríu Sveinbjömsdóttur gegn íslenska ríkinu - meginregla um skaðabótaábyrgð". Tímarit lögfræðinga. 2. hefti 1999, bls. 111-140. 112 Sjá um niðurstöðuna Hjörtur Torfason: „Áhættutaka innan réttar: nokkur orð í tilefni af dómi Hæstaréttar 25. október 2001 í máli 129/2001“. Úlfljótur. 1. tbl. 2002, bls. 61-83. 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.