Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 62
í áliti sínu frá 9. janúar 1998 fjallaði Umboðsmaður Alþingis um birtingu og miðlun upplýsinga um „gerðir" samkvæmt EES-samningnum og réttarreglur á grundvelli þeirra. I áliti sínu fjallaði umboðsmaður meðal annars ítarlega um grundvallarreglur réttarríkisins. Þær ófrávíkjanlegu kröfur Mannréttindasátt- mála Evrópu og stjómskipunar Islands sem réttarríkis að skorður við mann- réttindum séu ákveðnar í lögum, það er að segja þess konar lögum sem uppfylla kröfur um verðleika laga, eru nægilega skýr og almenningi aðgengileg. Umboðsmaður mat í áliti sínu verðleika réttarreglna sem stafa frá stofnunum EES og benti á æði margt sem betur mætti fara. Aðferðum við birtingu gerða væri að ýmsu leyti ábótavant, og vafasamt hvort íþyngjandi ákvæðum gerða yrði beitt gagnvart almenningi í vissum tilvikum. Nauðsynlegt væri að endur- skoða birtingu og aðgengileika EES-gerða yfirleitt. I Skýrslu um lögleiðingu EES-gerða fjallaði nefnd, skipuð af forsætisráðherra, um vandamál þau sem umboðsmaður hafði bent á, tók undir með umboðsmanni og benti á leiðir til úrbóta."5 Urbætur hafa hins vegar litlar orðið. Krafan um verðleika laga er altæk á þann hátt að hún getur varðað ástand í réttarríki. Sé ófullnægjandi birting laga kerfislægt fyrirbæri þá heggur það í grundvöll þess og lögmæti. Alit umboðsmanns og skýrsla nefndarinnar lýsa, að mínu mati, slíkum kerfislægum vanda. I Noregi hafa ummæli Eivind Smith, prófessors í stjómskipunarrétti við Oslóarháskóla, þess efnis að EES-samningurinn hafi verið stjómskipulegt stórslys (konstitusjonel katastrofe) orðið fleyg. Kerfislæg vandamál, skortur á málefnalegum undirbúningi, ígrundun íslenskra hagsmuna á mótunarstigi, ófullnægjandi birting laga og aðgengileiki en engu að síður full beiting fyrir íslenskum dómstólum gæti verið lýsing á stjómskipulegum slysstað. Fredrik Sejersted varar við því að þjóðaratkvæðagreiðsla t.d. þar sem valið er milli já eða nei við aðild að ESB leysir ekki þennan vanda."' Réttarkerfið er breytt hvemig sem svarið verður og lögmætisvandamálið verður að leysa á marg- þættari hátt. A hvaða siðferðilegum og heimspekilegum grundvelli er tilkall til fullveldis reist og hver eru takmörk þess? Davíð Þór Björgvinsson setur þessa spumingu fram í grein þar sem hann segir einnig að í raun sé hægt að ræða lögfræðilega um EES og heimildir til framsals ríkisvalds án þess nota hugtakið fullveldi."7 Ég hef í þessari grein einmitt reynt að sýna fram á mikilvægi fullveldis sem laga- hugtaks í íslenskri stjómskipun. Fullveldi Islands var árið 1918 byggt á sjálfs- 115 Jón Steinar Gunnlaugsson, Stefán Már Stefánsson og Árni Kolbeinsson. Rvík. 1998. 116 Fredrik Sejersted: Schengen og Grundloven. Oslo 2001, bls. 110-111. 117 Davíð Þór Björgvinsson: „EES og framsal ríkisvalds“. Afmælisrit Þór Vilhjálmsson sjötugur. Rvk. 2000, bls. 79 og 87. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.