Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Side 63
ákvörðunarrétti þjóða118 sem naut vaxandi viðurkenningar í þjóðarétti á þeim tíma. Sá árangur sem náðist með Sambandslagasáttmálanum var merkilegur á heimsvísu og til marks lögkænsku forystumanna Islendinga. Smæð landsins var, er og verður sérkenni þess og á þriðja áratugnum virtist sem smæðin kynni að koma í veg fyrir aðild að Þjóðabandalaginu, forvera Sameinuðu þjóðanna. Tilkall íslands til fullveldis var þessvegna djarft og ekki sjálfsagt að það yrði fullgildur aðili að þjóðarétti, að Sameinuðu þjóðunum og öðrum alþjóðlegum stofnunum, en það gerðist samt. Tilkall smáríkis til fullveldis hefur að nokkru leyti annað inntak en tilkall stærstu og þróuðustu ríkja heimsins. Fullveldi og tilveruréttur eru nátengd orð í vitund og hugum margra og það ljær pólitíska slagorðinu fullveldi mátt sinn og áhrif. Hægt er að ræða siðferðilegt inntak fullveldis Islands frá fleiri sjónarhomum en einu. í siðfræði er frelsi mannsins og sjálfræði oft talin nauðsynleg forsenda þess að meta hvort breytni gagnvart öðru fólki eða sjálfum manni er siðleg. Sjálfræðismælikvarðanum væri athyglisvert og mögulegt að bregða á Island sem ríki. Hugtakið markaður og umbreyting ríkisvalds í markaðsþjóðfélagi hefur heldur ekkert verið rætt hér né efnhagslegt sjálfstæði íslands og forsendur þess. Hvorttveggja verður að meta á grundvelli stjómarskrárbundins fullveldis íslands og laga stjómlögin og ríkisvaldið að nýjum tíma á lýðræðislegan hátt. 118 Sjá Guðmundur Alfreðsson: „Sjálfstæðiskröfur Færeyinga að þjóðarétti". Afmælisrit til heiðurs Sigurði Líndal. Rvk. 2001, bls. 155-164. 119 Siðfræði Kants leggur skilyrðislaust skylduboð á herðar frjálsum mönnum. Frelsi viljans er klassískt viðfangsefni í heimspeki frá upphafi vega til okkar daga. Þessi vandamál eru inngreypt í lögfræðina, t.d. í flókin álitaefni við mat á refsiábyrgð og skaðabótaábyrgð. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.