Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 84

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 84
Fyrst í stað báru undirbúningstilraunir til samningar lögbókar í nýtísku- legum anda afar lítinn árangur. Þegar komið var fram yfir miðja 19. öld var þó betra skipulagi komið á lögbókarstarfið en engu að síður tók hinn formlegi undirbúningur um sex áratugi, með ýmsum atrennum, þar til borgaralögbókin var loksins lögtekin árið 1916 (gekk formlega í gildi 1. janúar 1917). Ýmsir lögspekingar komu að gerð lögbókarfrumvarpsins eða -frumvarpanna á áranna rás en kunnastur þeirra og áhrifamestur framan af var þó Teixera de Freitas. Hlaut hann almennt mikið lof fyrir verk sitt og meðal lærðra manna heyrðust m.a. fullyrðingar um að hann væri „andlegur jöfur suður-amerísks einkamála- réttar" (eins og haft var e.ftir kunnum lagaprófessor þar í landi), einhvers konar arftaki Andrésar Bello sem fyrr var getið um. A síðasta stigi undirbúnings- starfsins mæddi einnig mikið á Clovis Bevilaqua sem einnig var frægur lög- vísindamaður á sínum tíma. Lögbókin frá 1916 byggði mjög á fyrirmynd þýsku borgaralögbókarinnar, BGB, sem gengið hafði í gildi við upphaf 20. aldar en áhrif frá ítölskum rétti voru einnig augljós, auk annarra aðfanga og áhrifa. Þessi lögbók frá 1916 varð þó að þola tímans tönn eins og önnur mannanna verk og þegar komið var fram á síðari áratugi 20. aldar mátti hún þola marg- víslega gagnrýni lögfræðinga, stjórnmálamanna og annarra sem töldu hana vera orðna úrelta í mörgum greinum. Lögbókin bar fremur íhaldssamt svipmót einkum þó í fjölskyldumálum þar sem strangra viðhorfa kaþólsku kirkjunnar gætti mjög. Ýmsar minni háttar breytingar voru gerðar á ákvæðum lögbókar- innar smám saman en um miðjan áttunda áratug 20. aldar - á valdatímum her- foringjastjórnar - birtist síðan frumvarp til nýrrar borgaralögbókar sem bar svipmót þeirra miklu þjóðfélagsbreytinga í frjálsræðisátt sem vissulega hafa orðið þar í landi á síðari tímum. Framgangur þess frumvarps varð þó ekki án áfalla og tafa í meðförum þjóðþings landsins eftir fall herforingjastjómarinnar, og það var ekki fyrr en árið 2001 að þingið samþykkti endanlega fmmvarpið að hinni nýju lögbók. Þáverandi forseti Brasilíu, Fernando Henrique Cardoso, staðfesti síðan lögbókina með undirritun sinni 10. janúar 2002 og mun hún ganga formlega í gildi í janúarmánuði 2003. Hin nýja borgaralögbók, sem telur 2.046 greinar, byggir í grundvallar- atriðum á efnisskipan og almennum grunni hinnar eldri lögbókar enda þótt efnisákvæðin sjálf hafi mörg hver tekið breytingum og nýmæla gæti víða. Einkum eru það tvö réttarsvið lögbókarinnar þar sem breytinga gætir hvað mest: viðskiptarétturinn og hjúskapar- eða fjölskyldurétturinn. Meðal nýjunga á fjármunaréttarsviðinu má nefna ákvæði um að við mat dómstóla á gildi einkaréttarlegra samninga beri m.a. að taka tillit til þarfa samfélagsins af samn- ingsefndum og til félagslegra áhrifa samningsins að öðru leyti (þetta ákvæði var mjög umdeilt, a.m.k. meðal brasilískra lögfræðinga). Af breytingum af sviði hjúskaparréttarins má m.a. nefna að með hinni nýju lögbók eru afnumin eldri ákvæði um að eiginmaður geti krafist lögskilnaðar við konu sína ef hann kemst að raun um að hún var ekki hrein mey við giftingu þeimt og ákvæði um að það 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.